Eftir að hafa bakað mín eigin brauð í þrjú ár fann ég loksins tilbúin brauð sem meltingarkerfið mitt þolir. Þau heita Living Seedful og fást í nokkrum gerðum. Gómsæt brauð sem eru sneisafull af næringarríkum fræjum og án allra þykkingar- og aukaefna. Glútenlaust, vegan og án sykurs eða sætuefna. Einstök matvara flytur þau inn og […]

Read More

Nú stendur yfir skemmtilegasti tíminn hjá þeim sem rækta heima. Hér sjáið þið uppskeru dagsins. Spergilkál, rauðrófa, sellerí og Lollo Bionda salat úr ræktunarkössunum og gúrkur, tómatar, kúrbítur, baunir og kryddjurtir úr gróðurhúsinu. Þarna eru líka tvö jarðarber, en þau fóru í munninn áður en salatið var tilbúið. Áskorunin var að búa til salat úr […]

Read More

…hvað eru mörg b í því 🙂 Bökuskel Hráefni 2 bollar möndlumjöl 1/2 bolli tapioka 1/2 bolli hrísmjöl (eða sætt hrísmjöl sem fæst í Asíu mörkuðunum. Það er fínmalað og snjóhvítt) 2 msk brædd kókosolía 25 g vegan smjör 1 egg eða 1 chia egg (1 msk möluð chiafræ og 2 msk vatn) 1/2 tsk […]

Read More

Hráefni 1 dós túnfiskur í vatni 1-2 egg 2-3 msk vegan mayo 1 msk capers 1/2 tsk indverskt karrý frá Kryddhúsinu 1/2 tsk chilli duft frá Kryddhúsinu salt og svartur pipar   Aðferð Harðsjóðið eggin. Setjið þau strax í kalt vatn eftir 12 mínútur. Á meðan eggin eru að sjóða og kólna er vegan mayo […]

Read More

Hráefni 1 dós eða ferna kókosmjólk (ef þið smellið á linkinn sjáið þið tegundirnar sem ég mæli með) 1 kúfuð matskeið af möndlu/heslihnetusmöri frá Monki Sjávarsalt eftir smekk Aðferð Þennan ís hef ég einungis prófað að gera í ísvél, en gæti verið að hann virkaði án þess. Yrði þó líklega grjótharður. Ef til vill er […]

Read More

Hráefni 1 stór eða 2 litlir blómkálshausar 1 bolli kjúklingabaunir 1/2 bolli grænar baunir (má sleppa) 1 laukur 1 msk smátt skorinn hvítlaukur 1 msk smátt skorinn engifer 2 græn chilli 12 karrýlauf 1 tsk túrmerik 1 tsk cumin 1 tsk chilli duft (eða 1/2 tsk chilli flögur) 2 tsk coriander duft 1 dós saxaðir, […]

Read More

Það er hægt að fagna fjölbreytileikanum á ýmsa vegu. Sumir baka regnbogakökur í tilefni Hinsegin daga, en ég ákvað að prófa að útbúa grænmetis- og ávaxtaplatta í fánalitum regnbogafánans. Ég fann nú ekki fjólubláa grænmetið sem ég ætlaði mér að nota, en hvað um það, kirsuber eru gómsæt. Þið getið auðvitað notað hvaða grænmeti og […]

Read More

Í dag er mánuður síðan Sæluréttir Siggu fóru í loftið. Þetta hefur verið frábær tími og ég er yfirmáta þakklát fyrir góðar viðtökur. Eitt af því sem mér finnst skemmtilegast er að fá skilaboð og myndir frá fólki sem hefur prófað uppskriftirnar. Svo hér koma nokkur dæmi. Ein af mínum bestu vinkonum sendi mér þetta […]

Read More

Satt best að segja hef ég ekki hugmynd um hvers vegna blóm og plöntur þrífast vel hjá mér. Aðferðirnar eru sannarlega ekki vísindalegar, en ég les mér til og reyni mitt besta. Ég tala mikið við plönturnar og syng fyrir þær. Um daginn spurði vinkona hvort það væru einhver sérstök lög sem þeim líkaði betur […]

Read More

Innihald 1/2 vatnsmelóna 20 myntulauf (eða eftir smekk) 1/2 límóna, safinn malaður svartur pipar (má sleppa) 8 ísmolar Aðferð Skerið melónuna í tvennt og skafið kjötið úr öðrum helmingnum í blandara. Óþarfi að hreinsa steinana úr. Setjið myndulaufin og límónusafann út í – og smávegis svartann pipar ef vill. Látið blandarann ganga í u.þ.b. mínútu. […]

Read More