Eftir að hafa bakað mín eigin brauð í þrjú ár fann ég loksins tilbúin brauð sem meltingarkerfið mitt þolir. Þau heita Living Seedful og fást í nokkrum gerðum. Gómsæt brauð sem eru sneisafull af næringarríkum fræjum og án allra þykkingar- og aukaefna. Glútenlaust, vegan og án sykurs eða sætuefna. Einstök matvara flytur þau inn og […]
Read MoreSkæslegt smurbrauð