Það er löngu kominn tími á nýjan pistil um gleðina í gróðurhúsinu og garðinum, en þessa dagana ver ég meiri tíma við að sinna plöntunum og minni í að skrifa. Til að gera langa sögu stutta gengur allt mjög vel. Þó ekki sé liðið lengra á sumarið, júlí hálfnaður, borðum við heimaræktað salat, gúrkur, baunir, […]
Read MoreHamingjan sanna
