Hráefni 40 g 85 – 100% súkkulaði, án sykurs 8 dropar karamellu stevía, frá Good Good  1 pk (300 g) silken tofu 1/2 bolli hafrarjómi til þeytingar, frá Oatly 1 tsk hreint vanilluduft pínu salt Aðferð Takið silken tofu úr ísskápnum, setið það í sigti og leyfið vökvanum að leka af.  Gætið þess að tofu-ið […]

Read More

Í gróðurhúsinu bíða okkar tugir jarðarberja þessa dagana og þau eru himnesk. Mest fer beint upp í munninn án viðkomu á diski, en stundum getur verið gaman að búa til eftirrétti með þeim í aðalhlutverki. Hráefni jarðarber (magn er smekksatriði) 1/3 bolli pecan hnetur 1/3 bolli kasjú hnetur 1/4 bolli glútenlausir hafrar 1/4 bolli poppað […]

Read More

Þá er sumarið á enda runnið og þrátt fyrir leiðinda tíð frá miðjum júní og þar til síðla þessa mánaðar hefur ræktunin gengið bærilega. Í þriðju viku ágústmánaðar byrjuðu tómatarnir að roðna hratt og vel og sólblómin sprungu loksins út. Sama má segja um bessuð hádegisblómin, sem eingöngu opna sig þegar sólin skín. Rósirnar hafa […]

Read More

Það er löngu kominn tími á nýjan pistil um gleðina í gróðurhúsinu og garðinum, en þessa dagana ver ég meiri tíma við að sinna plöntunum og minni í að skrifa. Til að gera langa sögu stutta gengur allt mjög vel. Þó ekki sé liðið lengra á sumarið, júlí hálfnaður, borðum við heimaræktað salat, gúrkur, baunir, […]

Read More

Það er skemmst frá því að segja að ræktunin gengur miklu betur en í fyrra, enda var maí einstaklega sólríkur í ár. Þegar ég skoða myndir frá síðasta ári virðist gróðurinn vera tæpum mánuði á undan núna. Við fengum gróðurhúsið heldur ekki fyrr en í júní í fyrra svo við gátum ekki forræktað í því […]

Read More

Í tilefni af 70 ára krýningarafmæli Elísabetar drottningar, sem haldið verður upp á með pompi og prakt um helgina, er hér einn af breskustu eftirréttum allra tíma, Eton Mess. Að þessu sinni án sykurs. Ekki er hægt að gera sykurlausan marens án þess að nota eggjahvítur, svo rétturinn er ekki vegan þó í honum séu […]

Read More

Eins og mig grunaði er gaman að eiga gróðurhús að vori til. Það var rosalegt eldhúspartý í gangi kringum 20. apríl. Þá ákváðum við að setja lítinn ofn út í gróðurhús, ég prikkaði, og svo fóru flestar plönturnar út. Þær virðast dafna með eindæmum vel, ég krossa enn fingur og vona að allt verði í […]

Read More

Í augnablikinu snjóar í höfuðborginni og það er frost í spánni næstu daga. Vorið getur verið ansi brokkgengt hér á landi. Fyrir hálfum mánuði byrjaði ég að hreinsa til í gróðurhúsinu, klippa dauð lauf og greinar af rósunum og jarðarberjaplöntum, sem virðast hafa lifað af þennan óvenju harða vetur. Ég gleðst reyndar yfir að húsið […]

Read More

Hráefni 100 g jarðarber 1 bolli blandaðar hnetur, t.d. kasjú, möndlur og pecan 25 g vegan smjör 1/2 tsk yacun síróp 1 dós kókosmjólk, þykki hlutinn og jafnvel aðeins af þeim þunna líka  örlítið salt (ég set stundum svartan pipar líka, en honum má sleppa) Aðferð Skolið jarðarberin og skerið í bita. Má skilja eftir […]

Read More

Það snjóar! Ekki mikið en örþunn föl liggur yfir bakgarðinum. Hitinn við frostmark í höfuðborginni og brjálað veður á Norðurlandi. Þar er stormur og stórhríð 28. september. Mér finnst að veturinn hafi komið snemma, jafnvel fyrir Ísland. Sem betur fer vorum við búin að taka upp kartöflur og rabbarbara og fá góða uppskeru. Ég veit […]

Read More