Í ferð til Veróna í maí síðastliðnum borðaði ég á veitingahúsi sem er algjör draumur fólks í minni stöðu. Það heitir Flora og allir réttirnir eru vegan, glútenlausir og án viðbætts sykurs. Ég bjóst þó ekki við þeirri veislu fyrir bragðlaukana sem beið okkar. Krásirnar voru svo gómsætar að við heimsóttum staðinn tvisvar á þeim […]

Read More

Hráefni 100 – 150 g blandað salat að eigin vali 1 bolli vatnsmelónubitar 1/2 bolli bláber 1/2 bolli heslihnetur og möndlur, frá Rapunzel 1 msk sólblómafræ, frá Rapunzel 1/2 msk graskersfræ, frá Rapunzel 1 tsk sesamfræ, frá Rapunzel ólífuolía salt og svartur pipar Aðferð Skerið vatnsmelónuna í bita og saxið heslihnetur og möndlur gróft.  Setjið […]

Read More

Það er skemmst frá því að segja að ræktunin gengur miklu betur en í fyrra, enda var maí einstaklega sólríkur í ár. Þegar ég skoða myndir frá síðasta ári virðist gróðurinn vera tæpum mánuði á undan núna. Við fengum gróðurhúsið heldur ekki fyrr en í júní í fyrra svo við gátum ekki forræktað í því […]

Read More

Í tilefni af 70 ára krýningarafmæli Elísabetar drottningar, sem haldið verður upp á með pompi og prakt um helgina, er hér einn af breskustu eftirréttum allra tíma, Eton Mess. Að þessu sinni án sykurs. Ekki er hægt að gera sykurlausan marens án þess að nota eggjahvítur, svo rétturinn er ekki vegan þó í honum séu […]

Read More

Á Lundúnarárunum lærði ég að borða eftir árstíðum. Naut þess að hlakka til að bragða nýupptekinn aspas á vorin, síðan tók kirsuberjatíminn við og nokkru síðar hin gómsætustu jarðarber. Á haustin voru það svo grasker. Þó hægt sé að kaupa aspas stærstan hluta árs finnst mér hann samt bestur á vorin og fram á sumar. […]

Read More

Sophia Loren fengi sjálfsagt aðsvif ef hún kæmist að þessari tilraun minni þó reyndar hafi hún sagt að uppskriftir væru aldrei heilagar og um að gera að breyta þeim. Trúlega hefur hún þó ekki átt von á að einhver tæki sig til og breytti sítrónupastanu hennar svona svakalega. Það er líklegra að matgæðingurinn Sigurlaug Margrét […]

Read More

Eins og mig grunaði er gaman að eiga gróðurhús að vori til. Það var rosalegt eldhúspartý í gangi kringum 20. apríl. Þá ákváðum við að setja lítinn ofn út í gróðurhús, ég prikkaði, og svo fóru flestar plönturnar út. Þær virðast dafna með eindæmum vel, ég krossa enn fingur og vona að allt verði í […]

Read More

Açai berin eru með eindæmum næringarrík og Açai skálar afar vinsælar. Ég hef þó ekki getað gætt mér á þeim hér á landi því allar sem ég hef rekist á eru með banana sem uppistöðu. Blessaðir bananarnir hækka blóðsykurinn of mikið fyrir mig. Það er alveg hægt að gera svona skál án þeirra og hér […]

Read More

Hráefni 300 g vatn 450 g ósæt haframjólk 100 g chia fræ 50 g hörfræ, frá Rapunzel 50 g bókhveiti 100 g möndlumjöl 55 g cassava mjöl 50 g husk 2 tsk fínmalað husk 25 g graskersfræ, frá Rapunzel 30 g sesamfræ, frá Rapunzel 70 g glútenfrítt haframjöl  10 g vínsteinslyftiduft 10 g matarsódi 10 […]

Read More

GLEÐILEGA PÁSKA Bökuskel Hráefni  2 bollar möndlumjöl 1/2 bolli tapioka 1/2 bolli hrísmjöl  2 msk brædd kókosolía 25 g vegan smjör, kubbur frá Naturli 1 egg, eða eða 1 chia egg (1 msk möluð chiafræ og 2 msk vatn) 1/2 tsk salt 1-3 msk vatn Aðferð Forhitið ofninn í 170°C  Bræðið kókosolíuna og látið hana […]

Read More