Á þjóðhátíðardaginn okkar er hefð fyrir að bera fram eitthvað gómsætt með kaffinu. Hér kemur uppskrift að heilsusamlegum pönnukökum sem munu gleðja marga. Gleðilegan 17. júní! 🇮🇸 Hráefni 2 msk chia fræ 1/2 bolli vatn 1/2 bolli möndlumjólk 1 msk. epla edik 10 dropar stevia, frá Good Good 1 tsk hreint vanilluduft, frá Rapunzel 1 […]
Read MoreLitlar pönnukökur