Hráefni 500 g glernúðlur (ég nota úr mungbaunum) 3-4 gulrætur, eftir stærð 2 skarlottulaukar 2 vorlaukar 1 rauður chilli 2 msk engifer, saxaður 3 hvítlauksgeirar 100 g sykurbaunir eða snjóbaunir 1 haus spergilkál handfylli af salatstrimlum 2 msk sesamolía  3 msk tamarind sósa  handfylli spírur  ólífuolía til steikingar Aðferð Sjóðið núðlurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. […]

Read More

Í gróðurhúsinu bíða okkar tugir jarðarberja þessa dagana og þau eru himnesk. Mest fer beint upp í munninn án viðkomu á diski, en stundum getur verið gaman að búa til eftirrétti með þeim í aðalhlutverki. Hráefni jarðarber (magn er smekksatriði) 1/3 bolli pecan hnetur 1/3 bolli kasjú hnetur 1/4 bolli glútenlausir hafrar 1/4 bolli poppað […]

Read More

Þá er sumarið á enda runnið og þrátt fyrir leiðinda tíð frá miðjum júní og þar til síðla þessa mánaðar hefur ræktunin gengið bærilega. Í þriðju viku ágústmánaðar byrjuðu tómatarnir að roðna hratt og vel og sólblómin sprungu loksins út. Sama má segja um bessuð hádegisblómin, sem eingöngu opna sig þegar sólin skín. Rósirnar hafa […]

Read More

Fátt er betra en nýupptekið smælki og grænmeti og kryddjurtir úr gróðurhúsinu og garðinum. Ágúst er gjöfulastur mánuða hvað þetta varðar, og í þessum rétti er allt þaðan nema ólífuolía, sítrónusafi, jurtamjólk, rauðlaukur, kapers, salt og svartur pipar.  Hráefni 300 g kartöflur 200 g spergilkál 2-3 blóðbergsstilkar 2-3 rósmarínstilkar 2 hvítlauksgeirar ólífuolía salt og svartur […]

Read More

Eitthvað verður man að gera við allt rósmarínið í garðinum og eitt af mörgu sem hægt er að gera er að nota það í kokteil, áfengan eða óáfengan. Verði ykkur að góðu! 🙂 Hráefni 1 hluti gin 2 hlutar sódavatn 1 msk ferskur sítrónusafi 1-2 dropar stevía (ef vill) rósmarín, 1-2 greinar nokkur korn svartur […]

Read More

Ekki leika þér með matinn! Kannski var það brýnt fyrir ykkur þegar þið voruð krakkar. Ég hef reyndar aldrei hætt að leika mér með matinn og finnst óendanlega gaman að skreyta mat og drykki 😄 Enda tók ég því fagnandi þegar ég heyrði af litabombunum hennar Tobbu Marínós. Nú yrði stuð! 🥳 Ekki spillir að […]

Read More

Hráefni 2 kúrbítar 1 og 1/2 msk Grænmetisblanda, frá Mabrúka 2 msk ólífuolía 1 og 1/2 stk rauðlaukur 4 hvítlauksrif 1/2 rauður chilli 1/2 gulur chilli 2 dósir saxaðir, lífrænir tómatar 3 msk tómatþykkni, lífrænt 1 tsk Grænmetisblanda, frá Mabrúka 1/2 bolli svartar ólífur 1/2 – 1 bolli vatn  ólífuolía til steikingar Aðferð Skerið kúrbítinn […]

Read More

Ég borða nánast aldrei banana því þeir eru of sætir fyrir mig. Ef ég borða meira en 1/4 af banana bólgna á mér fingurnir. Þetta bananabrauð er mjög vinsælt á heimilinu og allt í lagi fyrir mig að fá mér eina sneið, enda ekki eins margir bananar og í flestum uppskriftum og ekkert annað sætuefni. […]

Read More

Annað slagið koma sólardagar og þá er þetta ferskur og hressandi drykkur 🍋 Hráefni 1 l sódavatn 1/2 – 1 sítróna, safinn 8 dropar vanillustevía, frá Good Good nokkur blöð fersk mynta Aðferð Kreistið sítrónuna í botn á könnu. Setjið stevíuna saman við og hellið svo sódavatninu út í könnuna. Hrærið saman og setjið gjarna […]

Read More