Ég átti rauða og gula tómata í gróðurhúsinu, en þið notið einfaldlega þá sem ykkur finnst bestir. Ekki beint hægt að segja til um magn, fer eftir hvað þið ætlið að gefa mörgum að borða. Rétt að reikna með allavega 2-3 tómötum á mann. Kryddjurtasósa með blóðbergi og steinselju Hráefni 100 g ólífuolía, frá Filippo […]
Read MoreMislitir tómatar og kryddjurtasósa með blóðbergi og steinselju