Hráefni 4 egg 1/3 bolli kókosmjólk úr dós eða lítilli fernu. 1/2 gulur chilli 1/2 tsk túrmerik 10 fersk karrílauf (eða frosin) 6 sveppir hvítlauksolía til steikingar (líka hægt að nota venjulega olífuolíu) salt og svartur pipar Aðferð Skerið sveppina í 2-3 hluta eftir stærð. Saxið chilli og karrílauf. Sláið saman eggjum, kókosmjólk og kryddi. […]
Read MoreEggjakaka undir indverskum áhrifum