Í sumar byrjaði ég og endaði alla daga í gróðurhúsinu. Eðli málsins samkvæmt fölnar flest og fer í dvala yfir veturinn, svo viðbrigðin urðu töluverð. Fyrstu vikurnar fannst mér ég svíkjast um þegar ég sleppti því að tipla út í hús nokkrum sinnum á dag. En það er ekki þar með sagt að ekkert hafi […]

Read More

Hráefni 1 kg grasker eða smjörhnetugrasker (butternut squash) kjötið úr því 1 laukur (miðlungsstór) 50 g engifer, eða eftir smekk 5 – 6 hvítlauksgeirar 15 g ferskt kóríander (má sleppa) 1 msk turmerik duft 1/4 tsk chilli duft 1/4 tsk cayenne duft 1 dl ólífuolía 1 l möndlumjólk 3 dl vatn salt og svartur pipar […]

Read More

Hráefni 1 sæt kartafla  salatblöð 2-3 avokado 1/4 rauðlaukur 1 hvítlauksrif 1/2 límóna (safinn) 1 msk saxað, ferskt kóríander (má nota steinselju í staðinn) salt og svartur pipar ólífuolía  sprettur granateplakjarnar (má sleppa) Aðferð Stillið ofnin á grill.  Flysjið sætu kartöfluna og skerið hana í rúmlega 1 sentimeters þykkar sneiðar. Hægt að nota stungujárn til […]

Read More

Það snjóar! Ekki mikið en örþunn föl liggur yfir bakgarðinum. Hitinn við frostmark í höfuðborginni og brjálað veður á Norðurlandi. Þar er stormur og stórhríð 28. september. Mér finnst að veturinn hafi komið snemma, jafnvel fyrir Ísland. Sem betur fer vorum við búin að taka upp kartöflur og rabbarbara og fá góða uppskeru. Ég veit […]

Read More