Innihald 1/2 vatnsmelóna 20 myntulauf (eða eftir smekk) 1/2 límóna, safinn malaður svartur pipar (má sleppa) 8 ísmolar Aðferð Skerið melónuna í tvennt og skafið kjötið úr öðrum helmingnum í blandara. Óþarfi að hreinsa steinana úr. Setjið myndulaufin og límónusafann út í – og smávegis svartann pipar ef vill. Látið blandarann ganga í u.þ.b. mínútu. […]

Read More

Hráefni 4 msk jurtasmjör 1/8 bolli kjúklingabaunamjöl 1 bolli vatn 1 msk stevíu duft 1 tsk hreint vanilluduft, mauk eða dropar 1/2 tsk salt   Aðferð Bræðið smjörið í litlum skaftpotti við vægan hita.  Þegar það er bráðnað er kjúklingabaunamjölinu hrært saman við líkt og þegar þegar gerð er hveitibolla. Blandið öllu hinu saman við […]

Read More

Bökudeig Hráefni 2 bollar möndlumjöl 1/2 bolli tapioka 1/2 bolli hrísmjöl (eða sætt hrísmjöl sem fæst í Asíu mörkuðunum. Það er fínmalað og snjóhvítt) 3 msk brædd kókosolía 1 egg eða 1 chia egg (1 msk möluð chia fræ og 2 msk vatn) 1-3 msk sódavatn 1/2 tsk salt Aðferð Forhitið ofninn í 170°C  Bræðið […]

Read More

Hráefni 200 g hrísgrjónapasta (rice pasta)  100 g shiitake sveppir 1/2 bolli ólífuolía 1 msk sítrónusafi 4 hvítlauksrif 1 bolli basil 1 bolli steinselja 1/4 bolli valhnetur 1 msk hempfræ 1 tsk jalapeño (má sleppa) salt og svartur pipar olía til steikingar Aðferð Byrjið á að gera pestó-ið og það má þess vegna gera það […]

Read More

Hráefni 1 rauðlaukur 4-5 radísur 1 chilli (má sleppa) 1 tsk. heil svört piparkorn Lögur 1/2 bolli vatn 1/2 bolli eplaedik 1 msk stevíuduft (líka hægt að nota dropa af steviu eða monkfruit) 1 tsk sjávarsalt Aðferð Skerið rauðlauk og radísur í örþunnar sneiðar. Einnig hægt að hafa það bita eða báta. Takið fræin úr […]

Read More

Það er ólýsanlega góð tilfinning að geta tekið inn grænmeti og jurtir úr húsinu á hverjum degi. Við erum byrjendur og húsið lítið, svo ég get ekki einu sinni ímyndað mér hvernig það er að fá heilmikla uppskeru og geta gefið almennilega með sér. Fyrir utan kóríander og baunir eru það litlu gúrkurnar sem hafa […]

Read More

Tæpar sex vikur síðan við fengum gróðurhúsið og það veitir okkur ómælda ánægju á hverjum degi. Ég segi nú ekki að ég hafi verið að bíða eftir að það kæmi óværa í húsið, en vissi að það hlyti að koma að því. Svo var það einn morguninn að ég sá eitthvað sem leit út eins […]

Read More

Kaka með valhnetum, tamari möndlum og súkkulaði Hráefni 2 chia egg (2 msk chia fræ og 5 msk vatn) 1/4 bolli möndlumjólk 2 msk eplaedik 1 msk olía 2 msk steviuduft 5 monk fruit dropar 1/2 tsk sjávarsalt 2 tsk vanilla 2 tsk matarsódi 1 tsk vínsteinslyftiduft 1 bolli kjúklingabaunamjöl 1 bolli fínt möndlumjöl 1/2 […]

Read More

Hráefni 125 g blandað, grænt salat 10 cherry tómatar 200 g blómkál 200 g spergilkál 1/2 rauður chilli 20-30 sykurbaunir salt og pipar Olía til steikingar Aðferð Þvoið salatið og komið því fyrir í stórri skál. Skiptið blómkáli og spergilkáli niður í blómin sín, fræhreinið chilli og skerið í þunnar sneiðar. Setjið blómkál í eina […]

Read More

Ég hef komist að því að ég nýt þess að horfa á þegar eitt og annað vex, hvort sem um er að ræða börn, plöntur eða hæfileika. Mánuði eftir að gróðurhúsið var sett upp höfum við þegar fengið pínulitla uppskeru. Fyrir utan kryddjurtirnar var það fyrsta sem gladdi okkur sykurbaunir. Ég fylltist stolti því þær […]

Read More