Innihald 1/2 vatnsmelóna 20 myntulauf (eða eftir smekk) 1/2 límóna, safinn malaður svartur pipar (má sleppa) 8 ísmolar Aðferð Skerið melónuna í tvennt og skafið kjötið úr öðrum helmingnum í blandara. Óþarfi að hreinsa steinana úr. Setjið myndulaufin og límónusafann út í – og smávegis svartann pipar ef vill. Látið blandarann ganga í u.þ.b. mínútu. […]
Read MoreSvaladrykkur úr vatnsmelónu og myntu