Nú keppast fjölmiðlar við birta lista yfir spennandi hluti í jólapakkana. Græjur sem kosta skrilljón eru fastagestir á þessum listum ár eftir ár, ásamt hönnunarvörum sem kosta hvítuna úr augunum. Jólagjafalistar sem fá kelluna sem þetta skrifar til að ranghvolfa augunum eins og hneykslaður unglingur. Ég þekki hins vegar vel hvað maður getur verið andlaus […]

Read More

Spírur gera margt betra. Stundum nota ég þær út í drykki, súpur og salöt, nú eða sem fallegt skraut á heita rétti. Þær njóta sín samt ekki síst á smurðu brauði. Stundum er hægt að búa til fallega smurbrauðssneið, en svo getur líka verið fínt að borða bara spírurnar með. Svona lítur hádegismaturinn minn gjarnan […]

Read More

Það er sami grunnurinn í öllum uppskriftunum hér fyrir neðan, en aðferðin er aðeins mismunandi. Vegan útgáfa þeirra er svolítið grófari og pínu erfiðara að meðhöndla deigið. Þær verða því ekki eins fallegar en ljómandi bragðgóðar.  Súkkulaðibitakökur með möndlum Hráefni 1 egg eða 1 chia egg (1 msk möluð chia fræ og 2 og 1/2 […]

Read More

Það var ótrúlega kitlandi tilfinning að sjá kökuna mína til sölu í Krónunni í gær. Cooking Harmony framleiðir hana fyrir Matarbúrið, samtök smáframleiðenda matvæla. Frá Cooking Harmony eru líka lagkaka og smákökur í þessu skemmtilega horni. Jóla kryddkakan mín er eins og annað frá mér vegan, glútenlaus og án viðbætts sykurs og aukaefna. Sætan í […]

Read More

Vegan bolognese Hráefni 4 dósir saxaðir tómatar (lífrænir, án sykurs og aukaefna) 400 g gulrætur  325 g soyahakk (eða blanda af söxuðum kúrbít og vorlauk) 1 laukur, meðalstór 1 rauðlaukur, meðalstór 6 hvítlauks geirar 1/2 rauður chilli 2 msk ítalskt krydd frá Kryddhúsinu 1 msk oregano salt og svartur pipar ólífuolía til steikingar Glútenlausar lasagna […]

Read More

Hráefni 1 lúka spínat 1 pera 1/2 avokadó 1 lúka brokkólíspírur 1/2 tsk turmerik 1/2 tsk svartur pipar vatn, magn fer eftir smekk Aðferð Þvoið spínatið og peruna. Takið stilkinn af perunni og skerið hana í stóra bita.  Skerið avokadóið í tvennt og skafið innihaldið úr öðrum helmingnum með skeið.  Setjið allt fyrrnefnt í blandara, […]

Read More

Hráefni 400 g þorskhnakkar salt og svartur pipar 1/2 límóna rauðlaukur, límóna, dill og krydd í botn pönnunar til að gufusjóða, ef þið eigið ekki gufusuðutæki eða þar til gerða grind til að setja í pönnuna. Aðferð Skerið þorskhnakkana í bita, kryddið, kreistið smá límónusafa yfir og gufusjóðið.  Ef þig eigið til þess gerða græju […]

Read More

Fyrir rúmum mánuði byrjaði bakaríið Cooking Harmony að framleiða bollurnar mínar og sítrónuköku undir vörumerkinu Sæluréttir Siggu. Þetta hefur verið lærdómsríkt og skemmtilegt ferli og vinsældirnar komið mér ánægjulegga á óvart. Ég hélt að ég væri að búa til uppskriftir fyrir lítinn hóp sérvitringa, þó ég vonaði auðvitað að fleirum þætti eitthvað af réttunum góður. […]

Read More

Fátt gefur líkamanum betri næringu en spírur. Það er hægt að borða þær á ótal vegu, en algengast er að þær séu notaðar til að skreyta grænt salat eða smurt brauð. Möguleikarnir eru þó endalausir. Þar sem sterkt kryddbragðið af radísuspírum er svo skemmtilegt datt mér í hug að settja þær út í tómatsalsa í […]

Read More

Í sumar byrjaði ég og endaði alla daga í gróðurhúsinu. Eðli málsins samkvæmt fölnar flest og fer í dvala yfir veturinn, svo viðbrigðin urðu töluverð. Fyrstu vikurnar fannst mér ég svíkjast um þegar ég sleppti því að tipla út í hús nokkrum sinnum á dag. En það er ekki þar með sagt að ekkert hafi […]

Read More