Þegar ég flutti heim frá London árið 2019 voru það mikil viðbrigði að geta ekki valið úr fjölda kaffihúsa og veitingastaða sem buðu upp á veitingar sem hentuðu mínu mataræði. Ég saknaði þess og var eitthvað að væla þegar vinkona benti mér á að Systrasamlagið væri ábyggilega eitthvað fyrir mig. Allt eldað frá grunni úr […]

Read More

Uppskeran úr gróðurhúsinu og garðinum er góð þessa dagana svo grænmeti og kryddjurtir í uppskriftinni koma þaðan. Þið þurfið ekkert endilega að nota svona margar gerðir kryddjurta, þó það sé nú ansi gott þegar maður hefur þær við hendina. Svo var ég svo heppin að geta unnið uppskriftina í samstarfið við Hafið og fékk gómsæta […]

Read More

Það er löngu kominn tími á nýjan pistil um gleðina í gróðurhúsinu og garðinum, en þessa dagana ver ég meiri tíma við að sinna plöntunum og minni í að skrifa. Til að gera langa sögu stutta gengur allt mjög vel. Þó ekki sé liðið lengra á sumarið, júlí hálfnaður, borðum við heimaræktað salat, gúrkur, baunir, […]

Read More

Nú erum við byrjuð að fá ljómandi uppskeru úr gróðurhúsinu. Með eindæmum ljúffengar gúrkur og sykurbaunir. Hummus er góður með grænmetissnakki og þið getið notað það sem ykkur finnst best, gulrætur og paprikur skornar í strimla eru t.d. mjög góðar líka. Sígildur hummus Hráefni  1 dós kjúklingabaunir, lífrænar  1 msk tahini 3 hvítlauksrif 6 msk […]

Read More

Það er voða vinsælt þessa dagana að fara til Tene, en ég mæli með Teni 🙂 Ef þið eruð á ferðinni nálægt Blönduós er um að gera að koma við á Eþíópíska veitingahúsinu Teni. Maturinn er unninn frá grunni og áhersla lögð á góða nýtingu. Sum hráefnanna, eins og teff mjöl og kryddið Berbere, flytja […]

Read More

Hér er nú ekki verið að spara C-vítamínið og reyndar eru alls konar góð næringarefni önnur í drykknum.  Hráefni 1 rautt greipaldin 1 mangó 2 bollar kókosvatn lítill biti engifer örlítið salt og svartur pipar ef vill Aðferð Fjarlægið börkinn af greipaldinu og skiptið því niður í báta. Afhýðið mangóið, fjarlægið steininn, og skerið aldinkjötið […]

Read More

Í dag eiga Sæluréttir Siggu eins árs afmæli 🥳 Ár er síðan vefsíðan fór í loftið. Færslur í flokknum Uppskriftir eru orðnar 110, en uppskriftirnar eitthvað fleiri því stundum eru fleiri en ein í hverri færslu. Þetta hefur verið ævintýri líkast og ég er innilega þakklát fyrir frábærar viðtökur! ❤️ Nú er tími kirsuberjanna, sem […]

Read More

Á þjóðhátíðardaginn okkar er hefð fyrir að bera fram eitthvað gómsætt með kaffinu. Hér kemur uppskrift að heilsusamlegum pönnukökum sem munu gleðja marga. Gleðilegan 17. júní! 🇮🇸 Hráefni 2 msk chia fræ 1/2 bolli vatn 1/2 bolli möndlumjólk 1 msk. epla edik  10 dropar stevia, frá Good Good 1 tsk hreint vanilluduft, frá Rapunzel  1 […]

Read More