Límonaði

Annað slagið koma sólardagar og þá er þetta ferskur og hressandi drykkur 🍋

Uppskriftin er gerð í samstarfi við Good Good

Hráefni

1 l sódavatn

1/2 – 1 sítróna, safinn

8 dropar vanillustevía, frá Good Good

nokkur blöð fersk mynta

Lax eða bleikja með dilli, capers og sítrónu

Aðferð

Kreistið sítrónuna í botn á könnu. Setjið stevíuna saman við og hellið svo sódavatninu út í könnuna. Hrærið saman og setjið gjarna sítrónusneið og ferska myntu út á. 

Það má hafa meiri eða minni stevíu eftir smekk og setja klaka í glösin fyrir þá sem það vilja.

Uppskriftin er gerð í samstarfi við Good Good.

Sæluréttir Siggu er skrásett vōrumerki. Uppskriftirnar eru einungis ætlaðar til einkanota. Óheimilt er að nota þær í hvers kyns veitingaþjónustu án skriflegs leyfis frá eiganda vōrumerkisins. Dreifing, afritun, birting og ōnnur notkun uppskrifta og ljósmynda á síðunni er einnig óheimil án leyfis.