Fátt gefur líkamanum betri næringu en spírur. Það er hægt að borða þær á ótal vegu, en algengast er að þær séu notaðar til að skreyta grænt salat eða smurt brauð. Möguleikarnir eru þó endalausir. Þar sem sterkt kryddbragðið af radísuspírum er svo skemmtilegt datt mér í hug að settja þær út í tómatsalsa í […]
Read MoreÓhefðbundið tómatsalsa með radísum og spírum