Nú árið er liðið og allt það… en skáparnir hjá mörgum fullir af afgöngum. Matarsóun er einn af okkar verstu ósiðum og mikilvægt að nýta afganga eins og við getum. Þá er hugmyndaflugið okkar besti vinur. Ótrúlegustu hráefni passa ágætlega saman og eina leiðin til að vita hvernig eitthvað smakkast er að prófa. Það versta […]
Read MoreTag: tómatar
Rækjukokteill með vegan kokteilsósu
Með gamaldags rækjukokteil í nýjum búningi sendi ég ykkur bestu óskir um Gleðilegt nýtt ár! Kærar þakkir fyrir góð samskipti á árinu sem er að líða! Hráefni 200 g rækjur nokkur salatblöð 2 tómatar 1/2 sítróna smá steinselja vegan kokteilsósa Aðferð Skerið tómatana í smáa bita. Raðið salatblöðum í botninn á glasi eða skál og […]
Read MoreVegan og glútenlaust lasagna
Vegan bolognese Hráefni 4 dósir saxaðir tómatar (lífrænir, án sykurs og aukaefna) 400 g gulrætur 325 g soyahakk (eða blanda af söxuðum kúrbít og vorlauk) 1 laukur, meðalstór 1 rauðlaukur, meðalstór 6 hvítlauks geirar 1/2 rauður chilli 2 msk ítalskt krydd frá Kryddhúsinu 1 msk oregano salt og svartur pipar ólífuolía til steikingar Glútenlausar lasagna […]
Read MoreÓhefðbundið tómatsalsa með radísum og spírum
Fátt gefur líkamanum betri næringu en spírur. Það er hægt að borða þær á ótal vegu, en algengast er að þær séu notaðar til að skreyta grænt salat eða smurt brauð. Möguleikarnir eru þó endalausir. Þar sem sterkt kryddbragðið af radísuspírum er svo skemmtilegt datt mér í hug að settja þær út í tómatsalsa í […]
Read MoreVetur konungur
Í sumar byrjaði ég og endaði alla daga í gróðurhúsinu. Eðli málsins samkvæmt fölnar flest og fer í dvala yfir veturinn, svo viðbrigðin urðu töluverð. Fyrstu vikurnar fannst mér ég svíkjast um þegar ég sleppti því að tipla út í hús nokkrum sinnum á dag. En það er ekki þar með sagt að ekkert hafi […]
Read MoreLærdómurinn
Það snjóar! Ekki mikið en örþunn föl liggur yfir bakgarðinum. Hitinn við frostmark í höfuðborginni og brjálað veður á Norðurlandi. Þar er stormur og stórhríð 28. september. Mér finnst að veturinn hafi komið snemma, jafnvel fyrir Ísland. Sem betur fer vorum við búin að taka upp kartöflur og rabbarbara og fá góða uppskeru. Ég veit […]
Read MoreSúpa undir Mexíkóskum áhrifum
Hráefni 1 laukur 4 hvítlauksrif 1 rautt chilli 1/2 tsk cayenne pipar 1 tsk chilli duft salt og svartur pipar 2 msk heimatilbúið grænmetissoð eða lífrænn grænmetisteningur (fyrir þá sem ekki þola sykur er mikilvægt að nota tegund sem er án hans) 2 dósir saxaðir tómatar, lífrænir og án aukaefna 2 l tómatsafi, lífrænn og […]
Read MoreUppskerulok og frágangur
Þegar þetta er skrifað er fyrsta óveður haustsins að ganga yfir landið. Appelsínugul viðvörun. Víða annars staðar væri það kallað vetrarveður. Við undirbjuggum gróðurhúsið fyrir veturinn um helgina og tókum upp gulrætur og kartöflur. Í ræktunarkössunum vex og dafnar selleríið enn, en allt annað komið inn í hús og ofaní maga. Í gróðurhúsinu bera tómatplönturnar […]
Read MoreÞolinmæði þrautir vinnur allar
Sem byrjandi í ræktun grænmetis og kryddjurta fannst mér ágúst skemmtilegasti mánuðurinn. Hann var hlýrri og eilítið sólríkari en fyrri mánuðir, svo m.a.s. tómatarnir byrjuðu loksins að roðna. Suma daga var uppskeran svona og þá var nú kátt í höllinni. Spergilkál, rauðrófa, sellerí og Lollo Bionda salat úr ræktunarkössunum og gúrkur, tómatar, kúrbítur, baunir, jarðarber […]
Read MoreGómsætt salat úr ræktunarkössum og gróðurhúsi
Nú stendur yfir skemmtilegasti tíminn hjá þeim sem rækta heima. Hér sjáið þið uppskeru dagsins. Spergilkál, rauðrófa, sellerí og Lollo Bionda salat úr ræktunarkössunum og gúrkur, tómatar, kúrbítur, baunir og kryddjurtir úr gróðurhúsinu. Þarna eru líka tvö jarðarber, en þau fóru í munninn áður en salatið var tilbúið. Áskorunin var að búa til salat úr […]
Read More