Hráefni 2 stór salatblöð (tegundin sem ykkur finnst best) 1/2 avocadó 1/2 gulrót 1/2 paprika 1/2 stilkur sellerí 1 lúka spínat Spírur að eigin vali vegan mayonaise með Indversku karrý, frá Kryddhúsinu Aðferð Búið til vegan mayo eftir leiðbeiningunum sem finna má HÉR. Setjið út í það 1-2 tsk af Indversku karrýi, svolítið salt og […]

Read More

Í sumar byrjaði ég og endaði alla daga í gróðurhúsinu. Eðli málsins fölnar flest og fer í dvala yfir veturinn, svo viðbrigðin urðu töluverð. Fyrstu vikurnar fannst mér ég svíkjast um þegar ég sleppti því að tipla út í hús nokkrum sinnum á dag. En það er ekki þar með sagt að ekkert hafi verið […]

Read More

Hráefni 1/2 gúrka 1/2 rautt epli lítill biti af engifer (hve stór fer eftir smekk) 2-3 stilkar sellerí 4 stórar gulrætur vatn Aðferð Þvoið og snyrtið grænmetið. Setjið gúrkuna, eplið, engiferið, selleríið og gulræturnar í gegnum djúsvélina í þessari röð. Þynnið með vatni ef vill. Sæluréttir Siggu er skrásett vōrumerki. Uppskriftirnar eru einungis ætlaðar til […]

Read More

Þegar þetta er skrifað er fyrsta óveður haustsins að ganga yfir landið. Appelsínugul viðvörun. Víða annars staðar væri það kallað vetrarveður. Við undirbjuggum gróðurhúsið fyrir veturinn um helgina og tókum upp gulrætur og kartöflur. Í ræktunarkössunum vex og dafnar selleríið enn, en allt annað komið inn í hús og ofaní maga. Í gróðurhúsinu bera tómatplönturnar […]

Read More

Nú stendur yfir skemmtilegasti tíminn hjá þeim sem rækta heima. Hér sjáið þið uppskeru dagsins. Spergilkál, rauðrófa, sellerí og Lollo Bionda salat úr ræktunarkössunum og gúrkur, tómatar, kúrbítur, baunir og kryddjurtir úr gróðurhúsinu. Þarna eru líka tvö jarðarber, en þau fóru í munninn áður en salatið var tilbúið. Áskorunin var að búa til salat úr […]

Read More