Hráefni 1 bolli hrísmjöl 1/2 bolli soyamjöl 1/4 bolli tapioka 1 tsk vínsteinslyftiduft 1 tsk xanthan gum 1/2 tsk hreint vanilluduft, frá Rapunzel 1 bolli möndlumjólk 1/2 bolli heslihnetur, eða þær sem ykkur líkar best 4 egg 1 msk stevíuduft, frá Good Good 1/2 tsk cream of tartar Bleikt krem 1 og 1/2 dós vegan […]

Read More

Hráefni 70 g 85 – 100% súkkulaði 15 g kakósmjör (eða vegan smjör) 1 tsk kókosolía, bragðlaus 2 tsk þurrkuð hindber, 1 bolli pecan hnetur 1/2 bolli glútenlaust haframjöl 1/2 bolli poppað kínúa 6 dropar karamellu stevía 1 tsk hreint vanilluduft 1/2 tsk salt (ef vill) Þurrkuð hindber til að dreifa yfir, magn er smekksatriði […]

Read More

Í tilefni af bleikum október eru hér uppskriftir að bleikum mat. Bleiki liturinn er táknrænn fyrir árverkni-og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins þar sem sjónum er beint að baráttuni gegn krabbameinum hjá konum. Bleik berjablöndusulta Hráefni 2 bollar frosin berjablanda 3 msk vatn 1/2 bolli fersk bláber, hindber eða jarðarber 2-3 msk chia fræ 1 tsk ferskt vanilluduft, […]

Read More

Hefðbundið trifle er vinsæll eftirréttur víða í nágrannalöndum okkar. Uppistaðan er yfirleitt svampbotnar, rjómi, ávextir, vanillukrem og hlaup eða sulta. Svo hefur verið vinsælt að nota sérrí til að væta í botnunum.  Þetta trifle er nokkuð ólíkt því hefðbundna en ljúffengt engu að síður. Ég nota egg í svampbotninn, en þeir sem vilja hafa réttinn […]

Read More

Hráefni 40 g 85 – 100% súkkulaði, án sykurs 8 dropar karamellu stevía, frá Good Good  1 pk (300 g) silken tofu 1/2 bolli hafrarjómi til þeytingar, frá Oatly 1 tsk hreint vanilluduft pínu salt Aðferð Takið silken tofu úr ísskápnum, setið það í sigti og leyfið vökvanum að leka af.  Gætið þess að tofu-ið […]

Read More

Þá er sumarið á enda runnið og þrátt fyrir leiðinda tíð frá miðjum júní og þar til síðla þessa mánaðar hefur ræktunin gengið bærilega. Í þriðju viku ágústmánaðar byrjuðu tómatarnir að roðna hratt og vel og sólblómin sprungu loksins út. Sama má segja um bessuð hádegisblómin, sem eingöngu opna sig þegar sólin skín. Rósirnar hafa […]

Read More
Berjabúst aðalmynd

Hráefni 2 bollar jurtamjólk, ég hef notað ýmist kókos- eða möndlumjólk 1/2 bolli bláber 10 hindber 1 msk próteinduft með vanillubragði (vegan og glútenlaust) 1 tsk hörfræ svartur pipar, ef vill Method Setjið allt í blandara og látið hann ganga þar til drykkurinn er mjúkur og fínn. Sumir kunna ekki að meta próteinduft og þeir […]

Read More

Hráefni botn 1 bolli hnetublanda, t.d. pecan og valhnetur 6 döðlur 1 og 1/2 msk kókosolía 1/2 tsk salt fylling  1 og 1/2 bolli kasjúhnetur 1/2 bolli kókosmjólk – þykki hlutinn 3-4 msk safi úr sítrónu 1 og 1/2 – 2 tsk vanilla 1/2 tsk salt 2 msk yacun síróp  hlaup 1 msk chia fræ […]

Read More

Þegar þetta er skrifað er fyrsta óveður haustsins að ganga yfir landið. Appelsínugul viðvörun. Víða annars staðar væri það kallað vetrarveður. Við undirbjuggum gróðurhúsið fyrir veturinn um helgina og tókum upp gulrætur og kartöflur. Í ræktunarkössunum vex og dafnar selleríið enn, en allt annað komið inn í hús og ofaní maga. Í gróðurhúsinu bera tómatplönturnar […]

Read More