Berjabúst aðalmynd

Hráefni 2 bollar jurtamjólk, ég hef notað ýmist kókos- eða möndlumjólk 1/2 bolli bláber 10 hindber 1 msk próteinduft með vanillubragði (vegan og glútenlaust) 1 tsk hörfræ svartur pipar, ef vill Method Setjið allt í blandara og látið hann ganga þar til drykkurinn er mjúkur og fínn. Sumir kunna ekki að meta próteinduft og þeir […]

Read More

Hráefni botn 1 bolli hnetublanda, t.d. pecan og valhnetur 6 döðlur 1 og 1/2 msk kókosolía 1/2 tsk salt fylling  1 og 1/2 bolli kasjúhnetur 1/2 bolli kókosmjólk – þykki hlutinn 3-4 msk safi úr sítrónu 1 og 1/2 – 2 tsk vanilla 1/2 tsk salt 2 msk yacun síróp  hlaup 1 msk chia fræ […]

Read More

Þegar þetta er skrifað er fyrsta óveður haustsins að ganga yfir landið. Appelsínugul viðvörun. Víða annars staðar væri það kallað vetrarveður. Við undirbjuggum gróðurhúsið fyrir veturinn um helgina og tókum upp gulrætur og kartöflur. Í ræktunarkössunum vex og dafnar selleríið enn, en allt annað komið inn í hús og ofaní maga. Í gróðurhúsinu bera tómatplönturnar […]

Read More