Hráefni 2 msk chia fræ og 6 msk vatn 1/4 bolli möndlumjólk og 2 msk eplaedik 1 msk ólífuolía 2 bollar rifnar gulrætur 1/2 bolli eplamauk, hreint 1 bolli möndlumjöl 1 bolli kjúklingabaunamjöl 1 bolli hrísmjöl 1 tsk vanilluduft 1 tsk kanill, frá Kryddhúsinu 1/2 tsk negull, frá Kryddhúsinu 2 tsk matarsódi 2 tsk vínsteinslyftiduft […]

Read More

Hráefni 4-500 g bleikjuflök, roð og beinlaus (villt eða úr landeldi) ólífuolía 2 msk vegan smjör, t.d. frá Naturli 2 msk FISKIKRYDD, frá Mabrúka 1 msk SÍTRÓNUBLANDA, frá Mabrúka 1 tsk HVÍTLAUKSDUFT frá Mabrúka salt og svartur pipar (eftir smekk, þarf mjög lítið af pipar því hann er í Mabrúkablöndunum) Aðferð Skerið bleikjuna í 2-3 […]

Read More

Í tilefni af bleikum október eru hér uppskriftir að bleikum mat. Bleiki liturinn er táknrænn fyrir árverkni-og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins þar sem sjónum er beint að baráttuni gegn krabbameinum hjá konum. Bleik berjablöndusulta Hráefni 2 bollar frosin berjablanda 3 msk vatn 1/2 bolli fersk bláber, hindber eða jarðarber 2-3 msk chia fræ 1 tsk ferskt vanilluduft, […]

Read More

Hráefni 1 bolli þurrkuð bláber (líka hægt að nota fersk, en þá verður nammið öðruvísi 100 g 90-100% súkkulaði 1 msk kókosolía, bragð- og lyktarlaus 2 msk heslihnetu- og möndlusmjör 1/2 tsk hreint vanilluduft, frá Rapunzel 1/4-1/2 tsk salt 4 dropar karamellu stevía, frá Good Good 1/2 bolli saxaðar pecan hnetur, frá Rapunzel 1/2 bolli […]

Read More

Hráefni 2 eggaldin 1/2 blómkálshaus 4-6 kartöflur Marenering 50 g ólífuolía 2 hvítlauksrif 1/2 tsk chilli, frá Kryddhúsinu salt og svartur pipar Sósa 1 dós tómatar, lífrænir og saxaðir 1/2 dós kókosmjólk 1 og 1/2 bolli vatn 1 dós kjúklingabaunir 1 laukur 4-6 hvítlauksgeirar 2 chilli, grænir knippi af fersku kóríander ólífuolía til steikingar Aðferð […]

Read More

Á þessum árstíma er vinsælt að týna sveppi úti í guðsgrænni náttúrunni. Hér er ljómandi fín sveppasúpa svo þið getið nýtt sveppina ykkar. Hinir nota bara kastaníusveppi eins og ég, nú eða einhverja aðra sveppi í uppáhaldi. Hráefni 400 g kastaníusveppir, (má nota aðrar tegundir) 3 hvítlauksgeirar 2 skarlottulaukar 1 tsk Herbes de Provence, frá […]

Read More

Þeir sem rækta grænmeti og ávexti kannast við sælutilfinninguna þegar uppskerutíminn nær hámarki. Ágúst! Dag eftir dag kitlar hollt og gott góðgæti bragðlaukana. Það jafnast ekkert á við grænmeti og ber beint af plöntunum. Auðvitað fylgja líka vonbrigði með eitthvað sem ekki gekk upp og svo kemur ýmislegt á óvart. Hér kemur flóð af myndum […]

Read More

Hráefni 400 g tófú Jurtaolía Hráefni 300 ml ólífuolía 6 msk ferskar kryddjurtir að eigin vali, saxaðar (ég notaði steinselju, kóríander, basilíku, graslauk og pínu rósmarín) 1 tsk Grænmetisblanda, frá Mabrúka 1 msk capers 1/2 rauðlaukur 2 hvítlauksgeirar 1/2 sítróna, safinn salt og svartur pipar Aðferð Hreinsið og saxið rauðlauk, hvítlauk og kryddjurtir. Setjið allt […]

Read More

Í veislum gleðst ég ef á hlaðborðinu leynast ólífur eða jarðarber. Það er yfirleitt það eina sem ég get borðað. Svo stundum tek ég nú bara með mér nesti. Mig langaði til að sýna fram á að það væri alveg hægt að vera með einn eða tvo rétti fyrir fólk sem er með glútenóþol, borðar […]

Read More

Fátt er sumarlegra en rabbarbari og ekki spillir fyrir að þessi er ekki bara gómsæt, heldur holl líka! Hráefni 1 og 1/2 bolli rabbarbari, smátt skorinn 1/3 bolli bláber 1/3 bolli jarðarber 5 g vegan smjör 1/2 tsk vanilla Mylsnan 1 bolli möndlumjöl 1/3 bolli soyamjöl (má líka nota kókosmjöl) 1/3 bolli hrísmjöl 1/3 bolli […]

Read More