Hráefni botn 1 bolli hnetublanda, t.d. pecan og valhnetur 6 döðlur 1 og 1/2 msk kókosolía 1/2 tsk salt fylling  1 og 1/2 bolli kasjúhnetur 1/2 bolli kókosmjólk – þykki hlutinn 3-4 msk safi úr sítrónu 1 og 1/2 – 2 tsk vanilla 1/2 tsk salt 2 msk yacun síróp  hlaup 1 msk chia fræ […]

Read More

Það snjóar! Ekki mikið en örþunn föl liggur yfir bakgarðinum. Hitinn við frostmark í höfuðborginni og brjálað veður á Norðurlandi. Þar er stormur og stórhríð 28. september. Mér finnst að veturinn hafi komið snemma, jafnvel fyrir Ísland. Sem betur fer vorum við búin að taka upp kartöflur og rabbarbara og fá góða uppskeru. Ég veit […]

Read More

Hráefni 1 laukur 4 hvítlauksrif  1 rautt chilli  1/2 tsk cayenne pipar 1 tsk chilli duft salt og svartur pipar 2 msk heimatilbúið grænmetissoð eða lífrænn grænmetisteningur (fyrir þá sem ekki þola sykur er mikilvægt að nota tegund sem er án hans) 2 dósir saxaðir tómatar, lífrænir og án aukaefna 2 l tómatsafi, lífrænn og […]

Read More

Þegar þetta er skrifað er fyrsta óveður haustsins að ganga yfir landið. Appelsínugul viðvörun. Víða annars staðar væri það kallað vetrarveður. Við undirbjuggum gróðurhúsið fyrir veturinn um helgina og tókum upp gulrætur og kartöflur. Í ræktunarkössunum vex og dafnar selleríið enn, en allt annað komið inn í hús og ofaní maga. Í gróðurhúsinu bera tómatplönturnar […]

Read More

Á þessum árstíma sulta margir. Raða upp glerkrukkum með sultutaui þar til staflinn nær upp undir rjáfur 🙂 Sykur virkar sem rotvarnarefni svo þess vegna geymist dæmigerð sulta vikum og jafnvel mánuðum saman. Ég er löngu hætt að borða slíka sultu, en geri mína eigin sem inniheldur eingöngu ávaxasykurinn sem er í berjunum og ávöxtunum […]

Read More

Sem byrjandi í ræktun grænmetis og kryddjurta fannst mér ágúst skemmtilegasti mánuðurinn. Hann var hlýrri og eilítið sólríkari en fyrri mánuðir, svo m.a.s. tómatarnir byrjuðu loksins að roðna. Suma daga var uppskeran svona og þá var nú kátt í höllinni. Spergilkál, rauðrófa, sellerí og Lollo Bionda salat úr ræktunarkössunum og gúrkur, tómatar, kúrbítur, baunir, jarðarber […]

Read More

Nú haustar að og uppskeran úr ræktunarkössunum mínum orðin lítil. Þá var nú gott að leita á náðir VAXA, sem rækta nokkrar tegundir af salathausum, sprettur og kryddjurtir. Fátt er betra fyrir kroppinn en sprettur, stútfullar af næringarefnum. Grænsprettur (e. microgreens) eru plöntur (grænmeti, kál, krydd) sem eru aðeins ræktaðar upp að fyrsta vaxtarstigi og […]

Read More

Þegar ég var að vökva plönturnar í gróðurhúsinu um helgina sá að lavenderinn minn var byrjaður að fölna. Komið fram í september svo það er eðlilegt og greinilega síðustu forvöð að nota hann til að skreyta köku. Svo hér kemur ný uppskrift að hráköku og nokkrar tillögur að köku skreytingum. Hrákaka með poppuðu kínóa Hráefni […]

Read More

Hráefni 100 g 100% súkkulaði (þeir sem vilja geta notað 85%, en þá er kakósmjör óþarfi) 1 msk kakósmjör 1/2 msk kókosolía 12 dropar stevía eða monkfruit  1 tsk vanilla eða hálf hreint vanilluduft 1 bolli hnetublanda, t.d. möndlur, kasjú-, pekan- val- og heslihnetur 1/2 bolli poppað kínúa (fæst tilbúið) 1/4 bolli trönuber Aðferð Kakósmjör […]

Read More

Hráefni 500 g hvítur fiskur  3 msk sesamfræ 3 msk hampfræ salt og svartur pipar sítrónupipar og/eða harissa ef vill olía Aðferð Roð- og beinhreinsið fiskinn, þerrið hann og skerið í bita.  Blandið saman fræjunum og kryddinu á disk eða stórt fat.  Nuddið fiskinn aðeins upp úr olíu og veltið honum svo upp úr fræblöndunni. […]

Read More