Gulrótar- og sellerísafi 

Hráefni

1/2 gúrka

1/2 rautt epli

lítill biti af engifer (hve stór fer eftir smekk)

2-3 stilkar sellerí

4 stórar gulrætur

vatn

Ég er enn að nota sellerí úr ræktunarkössunum þó komið sé langt fram í október.

Aðferð

Þvoið og snyrtið grænmetið. Setjið gúrkuna, eplið, engiferið, selleríið og gulræturnar í gegnum djúsvélina í þessari röð. Þynnið með vatni ef vill.

Sæluréttir Siggu er skrásett vōrumerki. Uppskriftirnar eru einungis ætlaðar til einkanota. Óheimilt er að nota þær í hvers kyns veitingaþjónustu án skriflegs leyfis frá eiganda vōrumerkisins. Dreifing, afritun, birting og ōnnur notkun uppskrifta og ljósmynda á síðunni er einnig óheimil án leyfis.