Karrílauf gera flest betra. Ég kynntist þeim þegar ég bjó í London og var að fikra mig áfram að elda indverska rétti. Bragðið af þeim er alveg einstakt og laufin gefa góðan hita án þess að bragðið sé svo sterkt að maður krumpist í framan. Undanfarin ár hef ég notað karrílauf mikið, jafnvel í aðra […]

Read More

Hráefni 4 egg 1/3 bolli kókosmjólk úr dós eða lítilli fernu. 1/2 gulur chilli 1/2 tsk túrmerik 10 fersk karrílauf (eða frosin) 6 sveppir hvítlauksolía til steikingar (líka hægt að nota venjulega olífuolíu) salt og svartur pipar Aðferð Skerið sveppina í 2-3 hluta eftir stærð. Saxið chilli og karrílauf. Sláið saman eggjum, kókosmjólk og kryddi. […]

Read More

Hráefni 150 g blandað, grænt salat 300 g spergilkál 10-15 sveppir, þeir sem ykkur finnst bestir 1 gulur chilli 1-2 msk hvítlaukur, saxaður 1 dós kjúklingabaunir 1 msk túrmerik, frá Kryddhúsinu salt og svartur pipar olía til steikingar Aðferð Þvoið salatið og komið því fyrir í stórri skál. Skiptið spergilkáli niður í kvisti, skerið sveppi […]

Read More

Í augnablikinu snjóar í höfuðborginni og það er frost í spánni næstu daga. Vorið getur verið ansi brokkgengt hér á landi. Fyrir hálfum mánuði byrjaði ég að hreinsa til í gróðurhúsinu, klippa dauð lauf og greinar af rósunum og jarðarberjaplöntum, sem virðast hafa lifað af þennan óvenju harða vetur. Ég gleðst reyndar yfir að húsið […]

Read More

Það er enn frekar kalt úti svo mér finnst notalegt að drekka eitthvað heitt þegar ég kem inn úr dyrunum. Túrmerik latte er reyndar góður hvenær sem er og með eindæmum hollur. Könnuna keypti ég í Jane Austen safninu í Bath í Englandi fyrir nokkrum árum. Hún er í miklu uppáhaldi. Túrmerik latte Hráefni 3 […]

Read More

Eftir að hafa haft atvinnu af að fjalla um kvikmyndir í áratugi er nóttin sem Óskarsverðlaunin fara fram ein af bestu stundum ársins. Hér áður fyrr hélt ég mér vakandi með rótsterku kaffi og alls konar snakki og nammi. Naslið mitt yfir nóttina núorðið er töluvert öðruvísi en fyrrum daga og mér datt í hug […]

Read More

Hráefni 500 g rauðsprettuflök, roðflett og beinhreinsuð frá Hafinu góð handfylli spínat 100 g gulrótarstrimlar 3 msk tzatziki, frá Kryddhúsinu salt og svartur pipar ólívuolía  Aðferð Skerið gulræturnar í frekar fína strimla. Steikið gulræturnar aðeins á pönnu og bætið síðan spínatinu út í. Þarf bara augnablik eftir að spínatið er komið út í. Spínatið á […]

Read More

Í tilefni af Mottumars fékk ég sendan kassa frá VAXA með frábæru úrvali af grænu salati og sprettum. Ég átti líka spírur frá Ecospíra svo ég ákvað að gera salat sem væri svo hollt að það myndi fylla mig orku. Fann eitt og annað í eldhúsinu sem gott var að hafa með salatinu og spírunum. […]

Read More

Hráefni 400 g sojahakk  1-2 stk laukur 4-6 hvítlauksrif 1 og 1/2 rauður chilli 2 dósir saxaðir, lífrænir tómatar 2 msk tómatþykkni, lífrænt 1 tsk oregano, frá Kryddhúsinu 1 tsk ítalskt krydd, frá Kryddhúsinu 1 tsk chilli flögur, frá Kryddhúsinu 1 lúka fersk basilíka salt og svartur pipar 1/2 bolli vatn (eða rauðvín) olía til […]

Read More