Hráefni 600 g fiskhnakkar 10 stk cherry tómatar 1 stk fennel 1 handfylli sykurbaunir 5-6 sveppir 5 litlar paprikur 2 msk Fiskikrydd frá Mabrúka 1 msk Sítrónublanda frá Mabrúka 2 msk ólífuolía salt og svartur pipar basilíkulauf og límónusneiðar til skreytingar ef vill Aðferð Blandið kryddinu frá Mabrúka saman við ólífuolíuna og nuddið leginum á […]
Read MoreTag: tómatar
Spaghettí með rauðu pestói og bakaðir tómatar
Hráefni 250 g hrígrjóna spaghettí, frá Rapunzel 20-25 cherry tómatar, gjarnan á greinum en ekki nauðsynlegt ólífuolía salt og svartur pipar rautt pestó, sjá uppskrift fyrir neðan 1/2 bolli vatn af spaghettí-inu, eða úr krananum Aðferð Setjið mikið vatn í miðlungs stóran pott og komið upp suðunni. Setjið spaghettí-ið útí og sjóðið í 10-12 mínútur. […]
Read MoreMislitir tómatar og kryddjurtasósa með blóðbergi og steinselju
Ég átti rauða og gula tómata í gróðurhúsinu, en þið notið einfaldlega þá sem ykkur finnst bestir. Ekki beint hægt að segja til um magn, fer eftir hvað þið ætlið að gefa mörgum að borða. Rétt að reikna með allavega 2-3 tómötum á mann. Kryddjurtasósa með blóðbergi og steinselju Hráefni 100 g ólífuolía, frá Filippo […]
Read MoreÍ sumarlok
Þá er sumarið á enda runnið og þrátt fyrir leiðinda tíð frá miðjum júní og þar til síðla þessa mánaðar hefur ræktunin gengið bærilega. Í þriðju viku ágústmánaðar byrjuðu tómatarnir að roðna hratt og vel og sólblómin sprungu loksins út. Sama má segja um bessuð hádegisblómin, sem eingöngu opna sig þegar sólin skín. Rósirnar hafa […]
Read MoreBakaðar rauðar og spergilkál með blómkálsmauki og salsa – Heimaræktað
Fátt er betra en nýupptekið smælki og grænmeti og kryddjurtir úr gróðurhúsinu og garðinum. Ágúst er gjöfulastur mánuða hvað þetta varðar, og í þessum rétti er allt þaðan nema ólífuolía, sítrónusafi, jurtamjólk, rauðlaukur, kapers, salt og svartur pipar. Hráefni 300 g kartöflur 200 g spergilkál 2-3 blóðbergsstilkar 2-3 rósmarínstilkar 2 hvítlauksgeirar ólífuolía salt og svartur […]
Read MoreGrillaðar kúrbítssneiðar og sterk tómatsósa með svörtum ólífum
Hráefni 2 kúrbítar 1 og 1/2 msk Grænmetisblanda, frá Mabrúka 2 msk ólífuolía 1 og 1/2 stk rauðlaukur 4 hvítlauksrif 1/2 rauður chilli 1/2 gulur chilli 2 dósir saxaðir, lífrænir tómatar 3 msk tómatþykkni, lífrænt 1 tsk Grænmetisblanda, frá Mabrúka 1/2 bolli svartar ólífur 1/2 – 1 bolli vatn ólífuolía til steikingar Aðferð Skerið kúrbítinn […]
Read MoreHamingjan sanna
Það er löngu kominn tími á nýjan pistil um gleðina í gróðurhúsinu og garðinum, en þessa dagana ver ég meiri tíma við að sinna plöntunum og minni í að skrifa. Til að gera langa sögu stutta gengur allt mjög vel. Þó ekki sé liðið lengra á sumarið, júlí hálfnaður, borðum við heimaræktað salat, gúrkur, baunir, […]
Read MoreGróskan, maður minn!
Það er skemmst frá því að segja að ræktunin gengur miklu betur en í fyrra, enda var maí einstaklega sólríkur í ár. Þegar ég skoða myndir frá síðasta ári virðist gróðurinn vera tæpum mánuði á undan núna. Við fengum gróðurhúsið heldur ekki fyrr en í júní í fyrra svo við gátum ekki forræktað í því […]
Read MoreKrílin komin út í hús
Eins og mig grunaði er gaman að eiga gróðurhús að vori til. Það var rosalegt eldhúspartý í gangi kringum 20. apríl. Þá ákváðum við að setja lítinn ofn út í gróðurhús, ég prikkaði, og svo fóru flestar plönturnar út. Þær virðast dafna með eindæmum vel, ég krossa enn fingur og vona að allt verði í […]
Read MorePasta bolognese
Hráefni 400 g sojahakk 1-2 stk laukur 4-6 hvítlauksrif 1 og 1/2 rauður chilli 2 dósir saxaðir, lífrænir tómatar 2 msk tómatþykkni, lífrænt 1 tsk oregano, frá Kryddhúsinu 1 tsk ítalskt krydd, frá Kryddhúsinu 1 tsk chilli flögur, frá Kryddhúsinu 1 lúka fersk basilíka salt og svartur pipar 1/2 bolli vatn (eða rauðvín) olía til […]
Read More