Hráefni 600 g fiskhnakkar 10 stk cherry tómatar 1 stk fennel 1 handfylli sykurbaunir 5-6 sveppir 5 litlar paprikur 2 msk Fiskikrydd frá Mabrúka 1 msk Sítrónublanda frá Mabrúka 2 msk ólífuolía salt og svartur pipar basilíkulauf og límónusneiðar til skreytingar ef vill Aðferð Blandið kryddinu frá Mabrúka saman við ólífuolíuna og nuddið leginum á […]

Read More

Hráefni 250 g hrígrjóna spaghettí, frá Rapunzel 20-25 cherry tómatar, gjarnan á greinum en ekki nauðsynlegt ólífuolía salt og svartur pipar rautt pestó, sjá uppskrift fyrir neðan 1/2 bolli vatn af spaghettí-inu, eða úr krananum Aðferð Setjið mikið vatn í miðlungs stóran pott og komið upp suðunni. Setjið spaghettí-ið útí og sjóðið í 10-12 mínútur. […]

Read More

Þá er sumarið á enda runnið og þrátt fyrir leiðinda tíð frá miðjum júní og þar til síðla þessa mánaðar hefur ræktunin gengið bærilega. Í þriðju viku ágústmánaðar byrjuðu tómatarnir að roðna hratt og vel og sólblómin sprungu loksins út. Sama má segja um bessuð hádegisblómin, sem eingöngu opna sig þegar sólin skín. Rósirnar hafa […]

Read More

Fátt er betra en nýupptekið smælki og grænmeti og kryddjurtir úr gróðurhúsinu og garðinum. Ágúst er gjöfulastur mánuða hvað þetta varðar, og í þessum rétti er allt þaðan nema ólífuolía, sítrónusafi, jurtamjólk, rauðlaukur, kapers, salt og svartur pipar.  Hráefni 300 g kartöflur 200 g spergilkál 2-3 blóðbergsstilkar 2-3 rósmarínstilkar 2 hvítlauksgeirar ólífuolía salt og svartur […]

Read More

Hráefni 2 kúrbítar 1 og 1/2 msk Grænmetisblanda, frá Mabrúka 2 msk ólífuolía 1 og 1/2 stk rauðlaukur 4 hvítlauksrif 1/2 rauður chilli 1/2 gulur chilli 2 dósir saxaðir, lífrænir tómatar 3 msk tómatþykkni, lífrænt 1 tsk Grænmetisblanda, frá Mabrúka 1/2 bolli svartar ólífur 1/2 – 1 bolli vatn  ólífuolía til steikingar Aðferð Skerið kúrbítinn […]

Read More

Það er löngu kominn tími á nýjan pistil um gleðina í gróðurhúsinu og garðinum, en þessa dagana ver ég meiri tíma við að sinna plöntunum og minni í að skrifa. Til að gera langa sögu stutta gengur allt mjög vel. Þó ekki sé liðið lengra á sumarið, júlí hálfnaður, borðum við heimaræktað salat, gúrkur, baunir, […]

Read More

Það er skemmst frá því að segja að ræktunin gengur miklu betur en í fyrra, enda var maí einstaklega sólríkur í ár. Þegar ég skoða myndir frá síðasta ári virðist gróðurinn vera tæpum mánuði á undan núna. Við fengum gróðurhúsið heldur ekki fyrr en í júní í fyrra svo við gátum ekki forræktað í því […]

Read More

Eins og mig grunaði er gaman að eiga gróðurhús að vori til. Það var rosalegt eldhúspartý í gangi kringum 20. apríl. Þá ákváðum við að setja lítinn ofn út í gróðurhús, ég prikkaði, og svo fóru flestar plönturnar út. Þær virðast dafna með eindæmum vel, ég krossa enn fingur og vona að allt verði í […]

Read More

Hráefni 400 g sojahakk  1-2 stk laukur 4-6 hvítlauksrif 1 og 1/2 rauður chilli 2 dósir saxaðir, lífrænir tómatar 2 msk tómatþykkni, lífrænt 1 tsk oregano, frá Kryddhúsinu 1 tsk ítalskt krydd, frá Kryddhúsinu 1 tsk chilli flögur, frá Kryddhúsinu 1 lúka fersk basilíka salt og svartur pipar 1/2 bolli vatn (eða rauðvín) olía til […]

Read More