Hráefni 2 kúrbítar 1 og 1/2 msk Grænmetisblanda, frá Mabrúka 2 msk ólífuolía 1 og 1/2 stk rauðlaukur 4 hvítlauksrif 1/2 rauður chilli 1/2 gulur chilli 2 dósir saxaðir, lífrænir tómatar 3 msk tómatþykkni, lífrænt 1 tsk Grænmetisblanda, frá Mabrúka 1/2 bolli svartar ólífur 1/2 – 1 bolli vatn  ólífuolía til steikingar Aðferð Skerið kúrbítinn […]

Read More

Það er löngu kominn tími á nýjan pistil um gleðina í gróðurhúsinu og garðinum, en þessa dagana ver ég meiri tíma við að sinna plöntunum og minni í að skrifa. Til að gera langa sögu stutta gengur allt mjög vel. Þó ekki sé liðið lengra á sumarið, júlí hálfnaður, borðum við heimaræktað salat, gúrkur, baunir, […]

Read More

Það er skemmst frá því að segja að ræktunin gengur miklu betur en í fyrra, enda var maí einstaklega sólríkur í ár. Þegar ég skoða myndir frá síðasta ári virðist gróðurinn vera tæpum mánuði á undan núna. Við fengum gróðurhúsið heldur ekki fyrr en í júní í fyrra svo við gátum ekki forræktað í því […]

Read More

Eins og mig grunaði er gaman að eiga gróðurhús að vori til. Það var rosalegt eldhúspartý í gangi kringum 20. apríl. Þá ákváðum við að setja lítinn ofn út í gróðurhús, ég prikkaði, og svo fóru flestar plönturnar út. Þær virðast dafna með eindæmum vel, ég krossa enn fingur og vona að allt verði í […]

Read More

Hráefni 400 g sojahakk  1-2 stk laukur 4-6 hvítlauksrif 1 og 1/2 rauður chilli 2 dósir saxaðir, lífrænir tómatar 2 msk tómatþykkni, lífrænt 1 tsk oregano, frá Kryddhúsinu 1 tsk ítalskt krydd, frá Kryddhúsinu 1 tsk chilli flögur, frá Kryddhúsinu 1 lúka fersk basilíka salt og svartur pipar 1/2 bolli vatn (eða rauðvín) olía til […]

Read More

Nú árið er liðið og allt það… en skáparnir hjá mörgum fullir af afgöngum. Matarsóun er einn af okkar verstu ósiðum og mikilvægt að nýta afganga eins og við getum. Þá er hugmyndaflugið okkar besti vinur. Ótrúlegustu hráefni passa ágætlega saman og eina leiðin til að vita hvernig eitthvað smakkast er að prófa. Það versta […]

Read More

Með gamaldags rækjukokteil í nýjum búningi sendi ég ykkur bestu óskir um Gleðilegt nýtt ár!  Kærar þakkir fyrir góð samskipti á árinu sem er að líða! Hráefni 200 g rækjur nokkur salatblöð 2 tómatar 1/2 sítróna smá steinselja vegan kokteilsósa Aðferð Skerið tómatana í smáa bita. Raðið salatblöðum í botninn á glasi eða skál og […]

Read More

Vegan bolognese Hráefni 4 dósir saxaðir tómatar (lífrænir, án sykurs og aukaefna) 400 g gulrætur  325 g soyahakk (eða blanda af söxuðum kúrbít og vorlauk) 1 laukur, meðalstór 1 rauðlaukur, meðalstór 6 hvítlauks geirar 1/2 rauður chilli 2 msk ítalskt krydd frá Kryddhúsinu 1 msk oregano salt og svartur pipar ólífuolía til steikingar Glútenlausar lasagna […]

Read More

Fátt gefur líkamanum betri næringu en spírur. Það er hægt að borða þær á ótal vegu, en algengast er að þær séu notaðar til að skreyta grænt salat eða smurt brauð. Möguleikarnir eru þó endalausir. Þar sem sterkt kryddbragðið af radísuspírum er svo skemmtilegt datt mér í hug að settja þær út í tómatsalsa í […]

Read More

Í sumar byrjaði ég og endaði alla daga í gróðurhúsinu. Eðli málsins samkvæmt fölnar flest og fer í dvala yfir veturinn, svo viðbrigðin urðu töluverð. Fyrstu vikurnar fannst mér ég svíkjast um þegar ég sleppti því að tipla út í hús nokkrum sinnum á dag. En það er ekki þar með sagt að ekkert hafi […]

Read More