Hráefni 1 pk klettasalat (rucola), frá VAXA 1 pk asísk babyleaves, frá VAXA 1 rauðlaukur 8 grillaðir ætiþistlar í olíu, fyrir hvern disk 10 ólífur, fyrir hvern disk 3-5 litlir tómatar, fyrir hvern disk græn sósa Aðferð Gerið grænu sósuna, uppskrift finnið þið HÉR. Það má líka sleppa henni eða nota eitthvað annað til skrauts. […]

Read More

Þeir sem rækta grænmeti og ávexti kannast við sælutilfinninguna þegar uppskerutíminn nær hámarki. Ágúst! Dag eftir dag kitlar hollt og gott góðgæti bragðlaukana. Það jafnast ekkert á við grænmeti og ber beint af plöntunum. Auðvitað fylgja líka vonbrigði með eitthvað sem ekki gekk upp og svo kemur ýmislegt á óvart. Hér kemur flóð af myndum […]

Read More

Hráefni 400 g tófú Jurtaolía Hráefni 300 ml ólífuolía 6 msk ferskar kryddjurtir að eigin vali, saxaðar (ég notaði steinselju, kóríander, basilíku, graslauk og pínu rósmarín) 1 tsk Grænmetisblanda, frá Mabrúka 1 msk capers 1/2 rauðlaukur 2 hvítlauksgeirar 1/2 sítróna, safinn salt og svartur pipar Aðferð Hreinsið og saxið rauðlauk, hvítlauk og kryddjurtir. Setjið allt […]

Read More

Eftir kalda, blauta og vindasama tíð fram í byrjun júlí kom loksins sumar. Grænmetið og blómin voru að niðurlotum komin af vosbúð og sólarleysi, en tóku við sér þegar veðrið batnaði. Mikið af plöntum og trjám á Reykjavíkursvæðinu fóru illa í þessum harða vetri og vori, sérstaklega vegna þess að það kom hlýindakafli og ýmislegt […]

Read More

Hráefni 300 g blómkál 300 g spergilkál 200 g kartöflusmælki 200 g sellerírót 1 paprika 2 greinar garðablóðberg 1 dós smjörbaunir ólífuolía til steikingar, frá Filippo Berio salt og svartur pipar Aðferð Skolið smjörbaunirnar og látið vatnið renna af þeim. Skiptið blómkáli og spergilkáli upp í grófa kvisti eins og sjá má á myndunum. Skerið […]

Read More

Jólagjöfin mín til ykkar er þessi holli og gómsæti jólakrans. Fínasti forréttur á undan þyngri jólamáltíð, en svo er líka hægt að gera salat með þessu hráefni og sósum og nota sem aðalrétt seinna meir.  Gleðilega og Gómsæta jólahátíð! ✨🎄✨ Hráefni Grænt salat að eigin vali, magn fer eftir hvað þið ætlið að gera forrétt […]

Read More

Hráefni 600 g fiskhnakkar 10 stk cherry tómatar 1 stk fennel 1 handfylli sykurbaunir 5-6 sveppir 5 litlar paprikur 2 msk Fiskikrydd frá Mabrúka 1 msk Sítrónublanda frá Mabrúka 2 msk ólífuolía salt og svartur pipar basilíkulauf og límónusneiðar til skreytingar ef vill Aðferð Blandið kryddinu frá Mabrúka saman við ólífuolíuna og nuddið leginum á […]

Read More

Hráefni 250 g hrígrjóna spaghettí, frá Rapunzel 20-25 cherry tómatar, gjarnan á greinum en ekki nauðsynlegt ólífuolía salt og svartur pipar rautt pestó, sjá uppskrift fyrir neðan 1/2 bolli vatn af spaghettí-inu, eða úr krananum Aðferð Setjið mikið vatn í miðlungs stóran pott og komið upp suðunni. Setjið spaghettí-ið útí og sjóðið í 10-12 mínútur. […]

Read More

Þá er sumarið á enda runnið og þrátt fyrir leiðinda tíð frá miðjum júní og þar til síðla þessa mánaðar hefur ræktunin gengið bærilega. Í þriðju viku ágústmánaðar byrjuðu tómatarnir að roðna hratt og vel og sólblómin sprungu loksins út. Sama má segja um bessuð hádegisblómin, sem eingöngu opna sig þegar sólin skín. Rósirnar hafa […]

Read More