Hráefni 1 salathaus, frá VAXA 1 pk salatblanda, frá VAXA 1/8 gul paprika 1/8 gúrka 1/4 bolli bláber sprettur, frá VAXA (magn og tegund/tegundir að eigin vali) Aðferð Skerið paprikuna í fína strimla og gúrkuna í þunnar sneiðar. Raðið blöðunum af salathaus fallega meðfram hliðum á stórum framreiðsludiski. Fyllið upp í miðjuna með salatblöndu. Dreifið […]

Read More

Hráefni 1 pk klettasalat (rucola), frá VAXA 1 pk asísk babyleaves, frá VAXA 1 rauðlaukur 8 grillaðir ætiþistlar í olíu, fyrir hvern disk 10 ólífur, fyrir hvern disk 3-5 litlir tómatar, fyrir hvern disk græn sósa Aðferð Gerið grænu sósuna, uppskrift finnið þið HÉR. Það má líka sleppa henni eða nota eitthvað annað til skrauts. […]

Read More

Þeir sem rækta grænmeti og ávexti kannast við sælutilfinninguna þegar uppskerutíminn nær hámarki. Ágúst! Dag eftir dag kitlar hollt og gott góðgæti bragðlaukana. Það jafnast ekkert á við grænmeti og ber beint af plöntunum. Auðvitað fylgja líka vonbrigði með eitthvað sem ekki gekk upp og svo kemur ýmislegt á óvart. Hér kemur flóð af myndum […]

Read More

Eftir kalda, blauta og vindasama tíð fram í byrjun júlí kom loksins sumar. Grænmetið og blómin voru að niðurlotum komin af vosbúð og sólarleysi, en tóku við sér þegar veðrið batnaði. Mikið af plöntum og trjám á Reykjavíkursvæðinu fóru illa í þessum harða vetri og vori, sérstaklega vegna þess að það kom hlýindakafli og ýmislegt […]

Read More

Jólagjöfin mín til ykkar er þessi holli og gómsæti jólakrans. Fínasti forréttur á undan þyngri jólamáltíð, en svo er líka hægt að gera salat með þessu hráefni og sósum og nota sem aðalrétt seinna meir.  Gleðilega og Gómsæta jólahátíð! ✨🎄✨ Hráefni Grænt salat að eigin vali, magn fer eftir hvað þið ætlið að gera forrétt […]

Read More

Það er löngu kominn tími á nýjan pistil um gleðina í gróðurhúsinu og garðinum, en þessa dagana ver ég meiri tíma við að sinna plöntunum og minni í að skrifa. Til að gera langa sögu stutta gengur allt mjög vel. Þó ekki sé liðið lengra á sumarið, júlí hálfnaður, borðum við heimaræktað salat, gúrkur, baunir, […]

Read More

Hráefni 100 – 150 g blandað salat að eigin vali 1 bolli vatnsmelónubitar 1/2 bolli bláber 1/2 bolli heslihnetur og möndlur, frá Rapunzel 1 msk sólblómafræ, frá Rapunzel 1/2 msk graskersfræ, frá Rapunzel 1 tsk sesamfræ, frá Rapunzel ólífuolía salt og svartur pipar Aðferð Skerið vatnsmelónuna í bita og saxið heslihnetur og möndlur gróft.  Setjið […]

Read More

Það er skemmst frá því að segja að ræktunin gengur miklu betur en í fyrra, enda var maí einstaklega sólríkur í ár. Þegar ég skoða myndir frá síðasta ári virðist gróðurinn vera tæpum mánuði á undan núna. Við fengum gróðurhúsið heldur ekki fyrr en í júní í fyrra svo við gátum ekki forræktað í því […]

Read More

Hráefni 150 g blandað, grænt salat 300 g spergilkál 10-15 sveppir, þeir sem ykkur finnst bestir 1 gulur chilli 1-2 msk hvítlaukur, saxaður 1 dós kjúklingabaunir 1 msk túrmerik, frá Kryddhúsinu salt og svartur pipar olía til steikingar Aðferð Þvoið salatið og komið því fyrir í stórri skál. Skiptið spergilkáli niður í kvisti, skerið sveppi […]

Read More