Fyrir nokkrum mánuðum ákvað ég að borða salat í hádeginu flesta daga. Áskorunin var að neyta sem flestra grænmetistegunda í hverri viku. Eftir tvær vikur var ég orðin orkumeiri en áður og nú er ekki aftur snúið. Ég finn hvað þetta gerir mér gott. Til að salötin verði ekki leiðigjörn er um að gera að […]
Read MoreTag: salat
Grænt salat með gúrku, gulri papriku, bláberjum og sprettum
Hráefni 1 salathaus, frá VAXA 1 pk salatblanda, frá VAXA 1/8 gul paprika 1/8 gúrka 1/4 bolli bláber sprettur, frá VAXA (magn og tegund/tegundir að eigin vali) Aðferð Skerið paprikuna í fína strimla og gúrkuna í þunnar sneiðar. Raðið blöðunum af salathaus fallega meðfram hliðum á stórum framreiðsludiski. Fyllið upp í miðjuna með salatblöndu. Dreifið […]
Read MoreVAXA salat með grilluðum ætiþistlum, ólífum og tómötum
Hráefni 1 pk klettasalat (rucola), frá VAXA 1 pk asísk babyleaves, frá VAXA 1 rauðlaukur 8 grillaðir ætiþistlar í olíu, fyrir hvern disk 10 ólífur, fyrir hvern disk 3-5 litlir tómatar, fyrir hvern disk græn sósa Aðferð Gerið grænu sósuna, uppskrift finnið þið HÉR. Það má líka sleppa henni eða nota eitthvað annað til skrauts. […]
Read MoreUppskerugleði
Þeir sem rækta grænmeti og ávexti kannast við sælutilfinninguna þegar uppskerutíminn nær hámarki. Ágúst! Dag eftir dag kitlar hollt og gott góðgæti bragðlaukana. Það jafnast ekkert á við grænmeti og ber beint af plöntunum. Auðvitað fylgja líka vonbrigði með eitthvað sem ekki gekk upp og svo kemur ýmislegt á óvart. Hér kemur flóð af myndum […]
Read MoreJúlí sæla
Eftir kalda, blauta og vindasama tíð fram í byrjun júlí kom loksins sumar. Grænmetið og blómin voru að niðurlotum komin af vosbúð og sólarleysi, en tóku við sér þegar veðrið batnaði. Mikið af plöntum og trjám á Reykjavíkursvæðinu fóru illa í þessum harða vetri og vori, sérstaklega vegna þess að það kom hlýindakafli og ýmislegt […]
Read MoreJólakrans úr grænu góðgæti
Jólagjöfin mín til ykkar er þessi holli og gómsæti jólakrans. Fínasti forréttur á undan þyngri jólamáltíð, en svo er líka hægt að gera salat með þessu hráefni og sósum og nota sem aðalrétt seinna meir. Gleðilega og Gómsæta jólahátíð! ✨🎄✨ Hráefni Grænt salat að eigin vali, magn fer eftir hvað þið ætlið að gera forrétt […]
Read MoreHamingjan sanna
Það er löngu kominn tími á nýjan pistil um gleðina í gróðurhúsinu og garðinum, en þessa dagana ver ég meiri tíma við að sinna plöntunum og minni í að skrifa. Til að gera langa sögu stutta gengur allt mjög vel. Þó ekki sé liðið lengra á sumarið, júlí hálfnaður, borðum við heimaræktað salat, gúrkur, baunir, […]
Read MoreSteinbítur með kryddi frá Mabrúka og salati með radísum og mangó
Góð krydd eru gulli betri. Á langri ævi hef ég lært að ferskt hráefni og góð krydd eru undirstaða allrar matargerðar. Safa Jemai er frábær frumkvöðull og kjarnakona, sem rekur fyrirtækið Mabrúka. Kryddin sem hún flytur inn frá Túnis eru handgerð og alveg einstök. Ekki ódýr, en upplögð sem sparikrydd. Safa kom í heimsókn í […]
Read MoreSuddalega einfalt Vatnsmelónusalat
Hráefni 100 – 150 g blandað salat að eigin vali 1 bolli vatnsmelónubitar 1/2 bolli bláber 1/2 bolli heslihnetur og möndlur, frá Rapunzel 1 msk sólblómafræ, frá Rapunzel 1/2 msk graskersfræ, frá Rapunzel 1 tsk sesamfræ, frá Rapunzel ólífuolía salt og svartur pipar Aðferð Skerið vatnsmelónuna í bita og saxið heslihnetur og möndlur gróft. Setjið […]
Read MoreGróskan, maður minn!
Það er skemmst frá því að segja að ræktunin gengur miklu betur en í fyrra, enda var maí einstaklega sólríkur í ár. Þegar ég skoða myndir frá síðasta ári virðist gróðurinn vera tæpum mánuði á undan núna. Við fengum gróðurhúsið heldur ekki fyrr en í júní í fyrra svo við gátum ekki forræktað í því […]
Read More