Eftir kalda, blauta og vindasama tíð fram í byrjun júlí kom loksins sumar. Grænmetið og blómin voru að niðurlotum komin af vosbúð og sólarleysi, en tóku við sér þegar veðrið batnaði. Mikið af plöntum og trjám á Reykjavíkursvæðinu fóru illa í þessum harða vetri og vori, sérstaklega vegna þess að það kom hlýindakafli og ýmislegt […]

Read More

Annað slagið koma sólardagar og þá er þetta ferskur og hressandi drykkur 🍋 Hráefni 1 l sódavatn 1/2 – 1 sítróna, safinn 8 dropar vanillustevía, frá Good Good nokkur blöð fersk mynta Aðferð Kreistið sítrónuna í botn á könnu. Setjið stevíuna saman við og hellið svo sódavatninu út í könnuna. Hrærið saman og setjið gjarna […]

Read More

Uppskeran úr gróðurhúsinu og garðinum er góð þessa dagana svo grænmeti og kryddjurtir í uppskriftinni koma þaðan. Þið þurfið ekkert endilega að nota svona margar gerðir kryddjurta, þó það sé nú ansi gott þegar maður hefur þær við hendina. Svo var ég svo heppin að geta unnið uppskriftina í samstarfið við Hafið og fékk gómsæta […]

Read More

Hér er nú ekki verið að spara C-vítamínið og reyndar eru alls konar góð næringarefni önnur í drykknum.  Hráefni 1 rautt greipaldin 1 mangó 2 bollar kókosvatn lítill biti engifer örlítið salt og svartur pipar ef vill Aðferð Fjarlægið börkinn af greipaldinu og skiptið því niður í báta. Afhýðið mangóið, fjarlægið steininn, og skerið aldinkjötið […]

Read More

Í augnablikinu snjóar í höfuðborginni og það er frost í spánni næstu daga. Vorið getur verið ansi brokkgengt hér á landi. Fyrir hálfum mánuði byrjaði ég að hreinsa til í gróðurhúsinu, klippa dauð lauf og greinar af rósunum og jarðarberjaplöntum, sem virðast hafa lifað af þennan óvenju harða vetur. Ég gleðst reyndar yfir að húsið […]

Read More

Ég heyri fólk svo oft segja að það nenni ekki að borða bara salat. Það sé svo óspennandi. Vissulega getur það verið rétt ef ekkert er gert til að skapa tilbreytingu og láta nýjar bragðtegundir leika við bragðlaukana annað slagið. Alls konar salat sósur og dressingar geta gert gæfumuninn og svo er líka ljúffengt að […]

Read More

Þegar ég var að vökva plönturnar í gróðurhúsinu um helgina sá að lavenderinn minn var byrjaður að fölna. Komið fram í september svo það er eðlilegt og greinilega síðustu forvöð að nota hann til að skreyta köku. Svo hér kemur ný uppskrift að hráköku og nokkrar tillögur að köku skreytingum. Hrákaka með poppuðu kínóa Hráefni […]

Read More