Hráefni 1 bolli niðurskorinn rabbarbari 1 msk chiafræ 1-2 msk vatn 5 niðurskorin jarðarber Aðferð Sjóðið allt saman í u.þ.b. 5 mínútur í litlum skaftpotti, eða þar til rabbarbarinn er orðinn mjúkur en margir af bitunum haldast í forminu. Þetta er annars smekksatriði. Má sjóða alveg í mauk líka. Það má sleppa jarðarberjunum og nota […]
Read MoreRabbarbaramauk
