Hráefni 1 pk (300 g) silken tofu 1-2 sítrónur – 1 tsk börkur og 1/8 bolli safi 1-3 msk yacon síróp 1 bolli þeyttur hafrarjómi, frá Oatly 1/2 tsk hreint vanilluduft Aðferð Takið silken tofu úr ísskápnum, setið það í sigti og leyfið vatninu að leka af. Gætið þess að tofu-ið sé við stofuhita þegar […]

Read More

Mér þykir mjög vænt um þessa mynd sem sonur minn tók af mér í vor. Þarna sést vel hvernig forræktunin yfirtekur eldhúsið á þessum árstíma. Veturinn var ekki eins harður og í fyrra og vorið gott framan af. Reyndar komu slæm hret í maí, en við á höfuðborgarsvæðinu þurfum ekki að kvarta þó ástandið hafi […]

Read More

Í tilefni af bleikum október eru hér uppskriftir að bleikum mat. Bleiki liturinn er táknrænn fyrir árverkni-og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins þar sem sjónum er beint að baráttuni gegn krabbameinum hjá konum. Bleik berjablöndusulta Hráefni 2 bollar frosin berjablanda 3 msk vatn 1/2 bolli fersk bláber, hindber eða jarðarber 2-3 msk chia fræ 1 tsk ferskt vanilluduft, […]

Read More

Þeir sem rækta grænmeti og ávexti kannast við sælutilfinninguna þegar uppskerutíminn nær hámarki. Ágúst! Dag eftir dag kitlar hollt og gott góðgæti bragðlaukana. Það jafnast ekkert á við grænmeti og ber beint af plöntunum. Auðvitað fylgja líka vonbrigði með eitthvað sem ekki gekk upp og svo kemur ýmislegt á óvart. Hér kemur flóð af myndum […]

Read More

Fátt er sumarlegra en rabbarbari og ekki spillir fyrir að þessi er ekki bara gómsæt, heldur holl líka! Hráefni 1 og 1/2 bolli rabbarbari, smátt skorinn 1/3 bolli bláber 1/3 bolli jarðarber 5 g vegan smjör 1/2 tsk vanilla Mylsnan 1 bolli möndlumjöl 1/3 bolli soyamjöl (má líka nota kókosmjöl) 1/3 bolli hrísmjöl 1/3 bolli […]

Read More

Eftir kalda, blauta og vindasama tíð fram í byrjun júlí kom loksins sumar. Grænmetið og blómin voru að niðurlotum komin af vosbúð og sólarleysi, en tóku við sér þegar veðrið batnaði. Mikið af plöntum og trjám á Reykjavíkursvæðinu fóru illa í þessum harða vetri og vori, sérstaklega vegna þess að það kom hlýindakafli og ýmislegt […]

Read More

Ljómandi eftirréttur til að njóta um áramótin. Þið getið notað hvaða ber eða ávexti sem er. Um að gera að nota það sem ykkur finnst best. Gleðilegt ár og ástarþakkir fyrir samskiptin á því sem er að líða ✨ Hráefni jarðarber bláber granateplafræ 20 g 85-100% súkkulaði Magn fer eftir þeim fjölda sem þið eruð […]

Read More

Hráefni 40 g 85 – 100% súkkulaði, án sykurs 8 dropar karamellu stevía, frá Good Good  1 pk (300 g) silken tofu 1/2 bolli hafrarjómi til þeytingar, frá Oatly 1 tsk hreint vanilluduft pínu salt Aðferð Takið silken tofu úr ísskápnum, setið það í sigti og leyfið vökvanum að leka af.  Gætið þess að tofu-ið […]

Read More

Í gróðurhúsinu bíða okkar tugir jarðarberja þessa dagana og þau eru himnesk. Mest fer beint upp í munninn án viðkomu á diski, en stundum getur verið gaman að búa til eftirrétti með þeim í aðalhlutverki. Hráefni jarðarber (magn er smekksatriði) 1/3 bolli pecan hnetur 1/3 bolli kasjú hnetur 1/4 bolli glútenlausir hafrar 1/4 bolli poppað […]

Read More

Þá er sumarið á enda runnið og þrátt fyrir leiðinda tíð frá miðjum júní og þar til síðla þessa mánaðar hefur ræktunin gengið bærilega. Í þriðju viku ágústmánaðar byrjuðu tómatarnir að roðna hratt og vel og sólblómin sprungu loksins út. Sama má segja um bessuð hádegisblómin, sem eingöngu opna sig þegar sólin skín. Rósirnar hafa […]

Read More