Hráefni 4 egg 1/3 bolli kókosmjólk úr dós eða lítilli fernu. 1/2 gulur chilli 1/2 tsk túrmerik 10 fersk karrílauf (eða frosin) 6 sveppir hvítlauksolía til steikingar (líka hægt að nota venjulega olífuolíu) salt og svartur pipar Aðferð Skerið sveppina í 2-3 hluta eftir stærð. Saxið chilli og karrílauf. Sláið saman eggjum, kókosmjólk og kryddi. […]
Read MoreTag: hvítlaukur
Salat með steiktum sveppum, spergilkáli og basilíku mayo
Hráefni 150 g blandað, grænt salat 300 g spergilkál 10-15 sveppir, þeir sem ykkur finnst bestir 1 gulur chilli 1-2 msk hvítlaukur, saxaður 1 dós kjúklingabaunir 1 msk túrmerik, frá Kryddhúsinu salt og svartur pipar olía til steikingar Aðferð Þvoið salatið og komið því fyrir í stórri skál. Skiptið spergilkáli niður í kvisti, skerið sveppi […]
Read MoreVorverkin
Í augnablikinu snjóar í höfuðborginni og það er frost í spánni næstu daga. Vorið getur verið ansi brokkgengt hér á landi. Fyrir hálfum mánuði byrjaði ég að hreinsa til í gróðurhúsinu, klippa dauð lauf og greinar af rósunum og jarðarberjaplöntum, sem virðast hafa lifað af þennan óvenju harða vetur. Ég gleðst reyndar yfir að húsið […]
Read MorePasta bolognese
Hráefni 400 g sojahakk 1-2 stk laukur 4-6 hvítlauksrif 1 og 1/2 rauður chilli 2 dósir saxaðir, lífrænir tómatar 2 msk tómatþykkni, lífrænt 1 tsk oregano, frá Kryddhúsinu 1 tsk ítalskt krydd, frá Kryddhúsinu 1 tsk chilli flögur, frá Kryddhúsinu 1 lúka fersk basilíka salt og svartur pipar 1/2 bolli vatn (eða rauðvín) olía til […]
Read MoreVermandi grænmetispottur
Hráefni 120 g sellerí 400 g sellerírót 500 g sætar kartöflur 400 g grasker 330 g gulrætur 250 g blómkál 1 stór rauðlaukur 1 stór laukur 8 stk hvítlauksrif 2 msk saxaður engifer 2 stk rauður chilli 1 dós kjúklingabaunir 3 dósir maukaðir tómatar, lífrænir og án aukaefna 100 g kastaníusveppir (má sleppa) 50 g […]
Read MoreSmálúða med dilli, capers, sítrónu og hvítlauk
Hráefni 400 g smálúða 2 msk saxað dill 2 msk capers 3 hvítlauksgeirar 1/2 – 1 sítróna (og meira til að skera í báta og bera fram með) salt og svartur pipar 25 g vegan smjör, kubbur frá Naturli ólífuolía Aðferð Hreinsið hvítlaukinn og saxið hann og dillið. Snyrtið fiskinn ef þarf og þerrið. Skerið […]
Read MoreSoba núðlur með austrænum blæ
Hráefni 200 g soba núðlur Soð: 30 g saxaður vorlaukur, græni hlutinn 1 jalapeño, ferskur 1 rauður chilli 2 msk smátt skorið kóríander, með stilkum (má sleppa) 6 hvítlauksgeirar 100 g saxaður engifer 1 laukur 1 msk sesamolía 6 dl grænmetissoð 1/2 sítróna, safinn salt og svartur pipar Grænmeti 100 g gulrætur 100 g hvítkál […]
Read MoreHumarhalar í hvítlaukssmjöri og salat úr rifnu rósakáli
Hráefni 6-800 g humarhalar í skel 5-6 hvítlauksgeirar 200 g vegan smjör, kubbur frá Naturli 1 msk ólífuolía (ekki extra virgin) 1 knippi fersk steinselja salt og svartur pipar Aðferð Kljúfið humarhalana í miðju, án þess að fara í gegn. Opnið og hreinsið svörtu görnina úr. Afhýðið hvítlaukinn og setjið hann ásamt steinselju, vegan smjöri […]
Read MoreVetur konungur
Í sumar byrjaði ég og endaði alla daga í gróðurhúsinu. Eðli málsins samkvæmt fölnar flest og fer í dvala yfir veturinn, svo viðbrigðin urðu töluverð. Fyrstu vikurnar fannst mér ég svíkjast um þegar ég sleppti því að tipla út í hús nokkrum sinnum á dag. En það er ekki þar með sagt að ekkert hafi […]
Read MoreGraskerssúpa
Hráefni 1 kg grasker eða smjörhnetugrasker (butternut squash) kjötið úr því 1 laukur (miðlungsstór) 50 g engifer, eða eftir smekk 5 – 6 hvítlauksgeirar 15 g ferskt kóríander (má sleppa) 1 msk turmerik duft 1/4 tsk chilli duft 1/4 tsk cayenne duft 1 dl ólífuolía 1 l möndlumjólk 3 dl vatn salt og svartur pipar […]
Read More