Fyrir nokkru sá ég á alnetinu að hægt væri að gera pönnukökur úr 3 hráefnum; linsubaunum vatni og salti. Þetta var lyginni líkast svo ég hafði nú ekki mikla trú á það virkaði. Ekki fannst mér þessar pönnukökur góðar í fyrsta skipti sem ég prófaði, eitthvað aukabragð sem mér líkaði ekki. En viti menn, með […]
Read MorePönnukökur úr rauðum linsubaunum