Nú erum við byrjuð að fá ljómandi uppskeru úr gróðurhúsinu. Með eindæmum ljúffengar gúrkur og sykurbaunir. Hummus er góður með grænmetissnakki og þið getið notað það sem ykkur finnst best, gulrætur og paprikur skornar í strimla eru t.d. mjög góðar líka. Sígildur hummus Hráefni 1 dós kjúklingabaunir, lífrænar 1 msk tahini 3 hvítlauksrif 6 msk […]
Read MoreTvær gerðir af hummus
