Sophia Loren fengi sjálfsagt aðsvif ef hún kæmist að þessari tilraun minni þó reyndar hafi hún sagt að uppskriftir væru aldrei heilagar og um að gera að breyta þeim. Trúlega hefur hún þó ekki átt von á að einhver tæki sig til og breytti sítrónupastanu hennar svona svakalega. Það er líklegra að matgæðingurinn Sigurlaug Margrét […]

Read More

Hráefni 4 egg 1/3 bolli kókosmjólk úr dós eða lítilli fernu. 1/2 gulur chilli 1/2 tsk túrmerik 10 fersk karrílauf (eða frosin) 6 sveppir hvítlauksolía til steikingar (líka hægt að nota venjulega olífuolíu) salt og svartur pipar Aðferð Skerið sveppina í 2-3 hluta eftir stærð. Saxið chilli og karrílauf. Sláið saman eggjum, kókosmjólk og kryddi. […]

Read More

Hráefni 150 g blandað, grænt salat 300 g spergilkál 10-15 sveppir, þeir sem ykkur finnst bestir 1 gulur chilli 1-2 msk hvítlaukur, saxaður 1 dós kjúklingabaunir 1 msk túrmerik, frá Kryddhúsinu salt og svartur pipar olía til steikingar Aðferð Þvoið salatið og komið því fyrir í stórri skál. Skiptið spergilkáli niður í kvisti, skerið sveppi […]

Read More

Í augnablikinu snjóar í höfuðborginni og það er frost í spánni næstu daga. Vorið getur verið ansi brokkgengt hér á landi. Fyrir hálfum mánuði byrjaði ég að hreinsa til í gróðurhúsinu, klippa dauð lauf og greinar af rósunum og jarðarberjaplöntum, sem virðast hafa lifað af þennan óvenju harða vetur. Ég gleðst reyndar yfir að húsið […]

Read More

Hráefni 400 g sojahakk  1-2 stk laukur 4-6 hvítlauksrif 1 og 1/2 rauður chilli 2 dósir saxaðir, lífrænir tómatar 2 msk tómatþykkni, lífrænt 1 tsk oregano, frá Kryddhúsinu 1 tsk ítalskt krydd, frá Kryddhúsinu 1 tsk chilli flögur, frá Kryddhúsinu 1 lúka fersk basilíka salt og svartur pipar 1/2 bolli vatn (eða rauðvín) olía til […]

Read More

Hráefni 120 g sellerí 400 g sellerírót 500 g sætar kartöflur 400 g grasker 330 g gulrætur 250 g blómkál 1 stór rauðlaukur 1 stór laukur 8 stk hvítlauksrif 2 msk saxaður engifer 2 stk rauður chilli 1 dós kjúklingabaunir 3 dósir maukaðir tómatar, lífrænir og án aukaefna 100 g kastaníusveppir (má sleppa) 50 g […]

Read More

Hráefni 400 g smálúða 2 msk saxað dill 2 msk capers 3 hvítlauksgeirar 1/2 – 1 sítróna (og meira til að skera í báta og bera fram með) salt og svartur pipar 25 g vegan smjör, kubbur frá Naturli ólífuolía  Aðferð Hreinsið hvítlaukinn og saxið hann og dillið. Snyrtið fiskinn ef þarf og þerrið. Skerið […]

Read More

Hráefni 200 g soba núðlur Soð: 30 g saxaður vorlaukur, græni hlutinn 1 jalapeño, ferskur 1 rauður chilli 2 msk smátt skorið kóríander, með stilkum (má sleppa) 6 hvítlauksgeirar 100 g saxaður engifer 1 laukur 1 msk sesamolía 6 dl grænmetissoð 1/2 sítróna, safinn salt og svartur pipar Grænmeti 100 g gulrætur 100 g hvítkál […]

Read More

Hráefni 6-800 g humarhalar í skel 5-6 hvítlauksgeirar 200 g vegan smjör, kubbur frá Naturli 1 msk ólífuolía (ekki extra virgin) 1 knippi fersk steinselja salt og svartur pipar Aðferð Kljúfið humarhalana í miðju, án þess að fara í gegn. Opnið og hreinsið svörtu görnina úr.  Afhýðið hvítlaukinn og setjið hann ásamt steinselju, vegan smjöri […]

Read More

Í sumar byrjaði ég og endaði alla daga í gróðurhúsinu. Eðli málsins samkvæmt fölnar flest og fer í dvala yfir veturinn, svo viðbrigðin urðu töluverð. Fyrstu vikurnar fannst mér ég svíkjast um þegar ég sleppti því að tipla út í hús nokkrum sinnum á dag. En það er ekki þar með sagt að ekkert hafi […]

Read More