Hráefni 1 og 1/2 msk chia fræ og 5 msk vatn 1/4 bolli möndlumjólk og 2 msk eplaedik 1 msk ólífuolía 1 banani, vel þroskaður 1 bolli möndlumjöl 1 bolli kjúklingabaunamjöl 3/4 bolli hrísmjöl 1/3 bolli tapioka sterkja 1 tsk vanilluduft 2 tsk matarsódi 2 tsk vínsteinslyftiduft 1 bolli möndlumjólk 1/2 bolli möndlur, frá Rapunzel […]

Read More

Aspas er það grænmeti sem ég tengi mest við vorið. Það hefur verið svo kalt þannig að byrjun sumars er meira eins og vor. Hér á suðvestur horninu að minnsta kosti. Ég prófaði að rækta vatnakarsa í fyrsta sinn og það heppnaðist svo vel að ég bara varð að nota hann í uppskrift. Hann sprettur […]

Read More

Olaf úr Frozen er í miklu uppáhaldi hjá ömmustelpunni svo þegar hún átti afmæli prófaði ég að búa þennan vinsæla snjókarl til úr bananabrauði. Það heppnaðist bara vel svo mér fannst ekki úr vegi að deila uppskriftinni með ykkur ☃️ Líka hægt að gera þriggja hæða tertu úr deiginu, t.d. til að halda upp á […]

Read More

Hráefni 1 msk chia fræ  3 msk vatn 1/2 bolli möndlumjólk   2 msk eplaedik 1 msk ólífuolía 1 bolli hrísmjöl 1 bolli kjúklingabaunamjöl 1/2 bolli bókhveiti 1/2 bolli glútenlaust haframjöl 2 tsk vínsteinslyftiduft 1 msk vanilluprótein (duft) 1/2 tsk hreint vanilluduft, frá Rapunzel smá salt 3 og 1/2 bolli möndlumjólk   Aðferð Setjið chia […]

Read More

Hráefni 500 g seljurót 300 g blómkál  200 g kartōflur 1/2 laukur 5-7 hvítlauksgeirar 2 msk estragon/tarragon salt og svartur pipar ólífuolía, til steikingar 1/2 l möndlumjólk  1 l vatn 1 peli hafrarjómi, frá Oatly  1 msk næringarger spírur, heimatilbúin kryddolía og/eða fræ Aðferð Hreinsið og skerið grænmeti, lauk og hvítlauk gróft.  Steikið aðeins í […]

Read More

Ljómandi eftirréttur til að njóta um áramótin. Þið getið notað hvaða ber eða ávexti sem er. Um að gera að nota það sem ykkur finnst best. Gleðilegt ár og ástarþakkir fyrir samskiptin á því sem er að líða ✨ Hráefni jarðarber bláber granateplafræ 20 g 85-100% súkkulaði Magn fer eftir þeim fjölda sem þið eruð […]

Read More

Hefðbundið trifle er vinsæll eftirréttur víða í nágrannalöndum okkar. Uppistaðan er yfirleitt svampbotnar, rjómi, ávextir, vanillukrem og hlaup eða sulta. Svo hefur verið vinsælt að nota sérrí til að væta í botnunum.  Þetta trifle er nokkuð ólíkt því hefðbundna en ljúffengt engu að síður. Ég nota egg í svampbotninn, en þeir sem vilja hafa réttinn […]

Read More

Hráefni 40 g 85 – 100% súkkulaði, án sykurs 8 dropar karamellu stevía, frá Good Good  1 pk (300 g) silken tofu 1/2 bolli hafrarjómi til þeytingar, frá Oatly 1 tsk hreint vanilluduft pínu salt Aðferð Takið silken tofu úr ísskápnum, setið það í sigti og leyfið vökvanum að leka af.  Gætið þess að tofu-ið […]

Read More

Í gróðurhúsinu bíða okkar tugir jarðarberja þessa dagana og þau eru himnesk. Mest fer beint upp í munninn án viðkomu á diski, en stundum getur verið gaman að búa til eftirrétti með þeim í aðalhlutverki. Hráefni jarðarber (magn er smekksatriði) 1/3 bolli pecan hnetur 1/3 bolli kasjú hnetur 1/4 bolli glútenlausir hafrar 1/4 bolli poppað […]

Read More