Hráefni 2 stór salatblöð (tegundin sem ykkur finnst best) 1/2 avocadó 1/2 gulrót 1/2 paprika 1/2 stilkur sellerí 1 lúka spínat Spírur að eigin vali vegan mayonaise með Indversku karrý, frá Kryddhúsinu Aðferð Búið til vegan mayo eftir leiðbeiningunum sem finna má HÉR. Setjið út í það 1-2 tsk af Indversku karrýi, svolítið salt og […]

Read More

Hráefni 200 g soba núðlur Soð: 30 g saxaður vorlaukur, græni hlutinn 1 jalapeño, ferskur 1 rauður chilli 2 msk smátt skorið kóríander, með stilkum (má sleppa) 6 hvítlauksgeirar 100 g saxaður engifer 1 laukur 1 msk sesamolía 6 dl grænmetissoð 1/2 sítróna, safinn salt og svartur pipar Grænmeti 100 g gulrætur 100 g hvítkál […]

Read More

Það snjóar! Ekki mikið en örþunn föl liggur yfir bakgarðinum. Hitinn við frostmark í höfuðborginni og brjálað veður á Norðurlandi. Þar er stormur og stórhríð 28. september. Mér finnst að veturinn hafi komið snemma, jafnvel fyrir Ísland. Sem betur fer vorum við búin að taka upp kartöflur og rabbarbara og fá góða uppskeru. Ég veit […]

Read More

Þegar þetta er skrifað er fyrsta óveður haustsins að ganga yfir landið. Appelsínugul viðvörun. Víða annars staðar væri það kallað vetrarveður. Við undirbjuggum gróðurhúsið fyrir veturinn um helgina og tókum upp gulrætur og kartöflur. Í ræktunarkössunum vex og dafnar selleríið enn, en allt annað komið inn í hús og ofaní maga. Í gróðurhúsinu bera tómatplönturnar […]

Read More

Sem byrjandi í ræktun grænmetis og kryddjurta fannst mér ágúst skemmtilegasti mánuðurinn. Hann var hlýrri og eilítið sólríkari en fyrri mánuðir, svo m.a.s. tómatarnir byrjuðu loksins að roðna. Suma daga var uppskeran svona og þá var nú kátt í höllinni. Spergilkál, rauðrófa, sellerí og Lollo Bionda salat úr ræktunarkössunum og gúrkur, tómatar, kúrbítur, baunir, jarðarber […]

Read More

Hráefni 1 stór eða 2 litlir blómkálshausar 1 bolli kjúklingabaunir 1/2 bolli grænar baunir (má sleppa) 1 laukur 1 msk smátt skorinn hvítlaukur 1 msk smátt skorinn engifer 2 græn chilli 12 karrýlauf 1 tsk túrmerik 1 tsk cumin 1 tsk chilli duft (eða 1/2 tsk chilli flögur) 2 tsk coriander duft 1 dós saxaðir, […]

Read More

Satt best að segja hef ég ekki hugmynd um hvers vegna blóm og plöntur þrífast vel hjá mér. Aðferðirnar eru sannarlega ekki vísindalegar, en ég les mér til og reyni mitt besta. Ég tala mikið við plönturnar og syng fyrir þær. Um daginn spurði vinkona hvort það væru einhver sérstök lög sem þeim líkaði betur […]

Read More
Gómsætt grænmeti

Gleðin sem umönnun kryddjurtanna færði mér gerði mig ennþá spenntari fyrir grænmetisræktun. Við fjárfestum í svokölluðum ræktunarkössum og sáum ekki eftir því. Það var orðið of seint að rækta frá fræjum svo við keyptum forræktaðar plöntur. Auk ræktunarboxana var undirbúinn smá skiki fyrir kartöflur. Grænmetistegundirnar sem við prófuðum voru nokkuð margar; blómkál, gulrætur, spergilkál, sellerí, […]

Read More
Örsmáu afkvæmin mín

Í fyrstu bylgju Covid helltu margir sér út í prjónaskap eða bakstur súrdeigsbrauða. Ég fann líka fyrir sterkri löngun til að finna eitthvað nýtt sem ég gæti sýslað við heima, fyrst ekki var lengur hægt að fara á mannamót eða sækja menningarviðburði. Gegnum tíðina hafði ég oft velt fyrir mér hvað það væri gaman að […]

Read More