Þetta salat er einfalt að útbúa og nánast hægt að nota hvaða grænmeti sem er. Ég fer eftir því hvað er til heima og þegar ég gerði salatið síðast átti ég blómkál, spergilkál og Palermo papriku. Ég hef líka stundum gert þetta með tómötum, ýmsum tegundum af baunum og gulrótum, svo fátt eitt sé nefnt. […]
Read MoreKínóasalat með sinnepssósu
