Þetta salat er einfalt að útbúa og nánast hægt að nota hvaða grænmeti sem er. Ég fer eftir því hvað er til heima og þegar ég gerði salatið síðast átti ég blómkál, spergilkál og Palermo papriku. Ég hef líka stundum gert þetta með tómötum, ýmsum tegundum af baunum og gulrótum, svo fátt eitt sé nefnt. […]

Read More

Hráefni 120 g sellerí 400 g sellerírót 500 g sætar kartöflur 400 g grasker 330 g gulrætur 250 g blómkál 1 stór rauðlaukur 1 stór laukur 8 stk hvítlauksrif 2 msk saxaður engifer 2 stk rauður chilli 1 dós kjúklingabaunir 3 dósir maukaðir tómatar, lífrænir og án aukaefna 100 g kastaníusveppir (má sleppa) 50 g […]

Read More

Hráefni 1 stór eða 2 litlir blómkálshausar 1 bolli kjúklingabaunir 1/2 bolli grænar baunir (má sleppa) 1 laukur 1 msk smátt skorinn hvítlaukur 1 msk smátt skorinn engifer 2 græn chilli 12 karrýlauf 1 tsk túrmerik 1 tsk cumin 1 tsk chilli duft (eða 1/2 tsk chilli flögur) 2 tsk coriander duft 1 dós saxaðir, […]

Read More

Satt best að segja hef ég ekki hugmynd um hvers vegna blóm og plöntur þrífast vel hjá mér. Aðferðirnar eru sannarlega ekki vísindalegar, en ég les mér til og reyni mitt besta. Ég tala mikið við plönturnar og syng fyrir þær. Um daginn spurði vinkona hvort það væru einhver sérstök lög sem þeim líkaði betur […]

Read More
Grillað blómkál með sítrónu og steinseljusósu

Hráefni 1 stór blómkálshaus 100 g spínat 5 radísur sesamfræ 1 sæt kartafla 2 msk möndlumjólk Sósa 100 g olífuolía safi úr hálfri sítrónu 2 hvítlauksgeirar 2 cm biti af engifer 30 g steinselja svartur pipar sjávarsalt Aðferð Hitið ofninn í 220°C. Skiptið blómkálshausnum niður í kvisti. Veltið upp úr olíu og bakið í ofninum […]

Read More