Hráefni 2 eggaldin 1/2 blómkálshaus 4-6 kartöflur Marenering 50 g ólífuolía 2 hvítlauksrif 1/2 tsk chilli, frá Kryddhúsinu salt og svartur pipar Sósa 1 dós tómatar, lífrænir og saxaðir 1/2 dós kókosmjólk 1 og 1/2 bolli vatn 1 dós kjúklingabaunir 1 laukur 4-6 hvítlauksgeirar 2 chilli, grænir knippi af fersku kóríander ólífuolía til steikingar Aðferð […]

Read More

Þeir sem rækta grænmeti og ávexti kannast við sælutilfinninguna þegar uppskerutíminn nær hámarki. Ágúst! Dag eftir dag kitlar hollt og gott góðgæti bragðlaukana. Það jafnast ekkert á við grænmeti og ber beint af plöntunum. Auðvitað fylgja líka vonbrigði með eitthvað sem ekki gekk upp og svo kemur ýmislegt á óvart. Hér kemur flóð af myndum […]

Read More

Eftir kalda, blauta og vindasama tíð fram í byrjun júlí kom loksins sumar. Grænmetið og blómin voru að niðurlotum komin af vosbúð og sólarleysi, en tóku við sér þegar veðrið batnaði. Mikið af plöntum og trjám á Reykjavíkursvæðinu fóru illa í þessum harða vetri og vori, sérstaklega vegna þess að það kom hlýindakafli og ýmislegt […]

Read More

Hráefni 500 g seljurót 300 g blómkál  200 g kartōflur 1/2 laukur 5-7 hvítlauksgeirar 2 msk estragon/tarragon salt og svartur pipar ólífuolía, til steikingar 1/2 l möndlumjólk  1 l vatn 1 peli hafrarjómi, frá Oatly  1 msk næringarger spírur, heimatilbúin kryddolía og/eða fræ Aðferð Hreinsið og skerið grænmeti, lauk og hvítlauk gróft.  Steikið aðeins í […]

Read More

Hráefni 300 g blómkál 300 g spergilkál 200 g kartöflusmælki 200 g sellerírót 1 paprika 2 greinar garðablóðberg 1 dós smjörbaunir ólífuolía til steikingar, frá Filippo Berio salt og svartur pipar Aðferð Skolið smjörbaunirnar og látið vatnið renna af þeim. Skiptið blómkáli og spergilkáli upp í grófa kvisti eins og sjá má á myndunum. Skerið […]

Read More

Hráefni 2-3 gulrætur 1 sellerí stilkur 1 laukur 300 g blómkál 150 g spergilkál 1 chilli 3 hvítlauksgeirar 1 msk engifer, saxað  1 grænmetisteningur, glúten- og sykurlaus (t.d. Kallø) 2 l vatn 1 – 2 msk næringarger kóríander, eftir smekk ólífuolía til steikingar  salt og svartur pipar Aðferð Skerið gulrætur, sellerí og chilli í sneiðar […]

Read More

Hráefni 2 sætar kartöflur 200 g spergilkál 200 g blómkál 6 hvítlauks geirar 1/2 chilli  kóríander 1 dós cannelini baunir 2 msk ólífuolía ólífuolía til steikingar salt og svartur pipar Aðferð Bakið kartöflurnar í ofni í klukkustund við 200°C hita. Meðan þær eru að bakast er fyllingin gerð. Skerið spergilkál og blómkál í frekar smáa […]

Read More

Þá er sumarið á enda runnið og þrátt fyrir leiðinda tíð frá miðjum júní og þar til síðla þessa mánaðar hefur ræktunin gengið bærilega. Í þriðju viku ágústmánaðar byrjuðu tómatarnir að roðna hratt og vel og sólblómin sprungu loksins út. Sama má segja um bessuð hádegisblómin, sem eingöngu opna sig þegar sólin skín. Rósirnar hafa […]

Read More

Þetta salat er einfalt að útbúa og nánast hægt að nota hvaða grænmeti sem er. Ég fer eftir því hvað er til heima og þegar ég gerði salatið síðast átti ég blómkál, spergilkál og Palermo papriku. Ég hef líka stundum gert þetta með tómötum, ýmsum tegundum af baunum og gulrótum, svo fátt eitt sé nefnt. […]

Read More