Hin danskættaða kransakaka hefur verið á fermingarborðum landsmanna lengi. Undanfarna áratugi eru þó Rice Krispies turnar ekki síður vinsælir, enda búnir til úr hráefni sem krakkar eru hrifnir af. Fyrir nokkru hafði móðir fermingarstúlku samband við mig og spurði hvort ég gæti þróað uppskrift að svona nammiturni sem væri vegan, glútenlaus og án sykurs. Þetta […]
Read MoreNammiturn með hnetum og poppuðu kínúa