Hin danskættaða kransakaka hefur verið á fermingarborðum landsmanna lengi. Undanfarna áratugi eru þó Rice Krispies turnar ekki síður vinsælir, enda búnir til úr hráefni sem krakkar eru hrifnir af. Fyrir nokkru hafði móðir fermingarstúlku samband við mig og spurði hvort ég gæti þróað uppskrift að svona nammiturni sem væri vegan, glútenlaus og án sykurs. Þetta […]

Read More

Best er að byrja á að sjóða núðlurnar, gera síðan dressinguna og því næst snöggsteikja grænmetið. Rétturinn er fínn sem grænmetisréttur, en þeir sem vilja geta haft fisk með. Hráefni 170 g hrísgrjónanúðlur (vigt miðuð við ósoðnar) Sjóðið núðlurnar samkvæmt leiðbeiningum, sigtið vatnið frá, og geymið. Dressing Hráefni 200 g ólífuolía (ekki extra virgin) 20 […]

Read More

Hráefni 6-8 stilkar sellerí 1/2 gúrka vænn biti af engifer, hversu stór fer eftir smekk vatn Aðferð Þvoið og snyrtið grænmetið. Setjið sellerí, gúrku og engifer í gegnum djúsvél. Þynnið með 1 og hálfu glasi eða drekkið óblandað sem skot. Sæluréttir Siggu er skrásett vōrumerki. Uppskriftirnar eru einungis ætlaðar til einkanota. Óheimilt er að nota […]

Read More

Hráefni 80 g af 85 – 100% súkkulaði 1 msk vegan smjör eða kakósmjör 2 msk heslihnetu- og möndlusmjör 1 bolli pecan hnetur, frá Rapunzel 1/2 bolli valhnetur, frá Rapunzel 1/2 bolli poppað kínúa, frá Rapunzel 1 granatepli 12 dropar karamellu stevía, frá Good Good 1 tsk hreint vanilluduft, frá Rapunzel 1/2 tsk salt Aðferð […]

Read More

Hráefni 500 g rækjur 3 egg vegan mayo 100 g ólífuolía 50 g möndlumjólk, án sykurs eða aukaefna. Rude Health virkar best enda er hlutfall mandla þar hærra en í hinum. tæp msk af safa úr sítrónu 2 tsk indverskt karrý frá Kryddhúsinu 1/2 tsk chilli flögur frá Kryddhúsinu salt og svartur pipar Aðferð Setjið […]

Read More

Hráefni 1 msk chia fræ  3 msk vatn 1/2 bolli möndlumjólk   2 msk eplaedik 1 msk ólífuolía 1 bolli hrísmjöl 1 bolli kjúklingabaunamjöl 1/2 bolli bókhveiti 1/2 bolli glútenlaust haframjöl 2 tsk vínsteinslyftiduft 1 msk vanilluprótein (duft) 1/2 tsk hreint vanilluduft, frá Rapunzel smá salt 3 og 1/2 bolli möndlumjólk   Aðferð Setjið chia […]

Read More

Hráefni 250 g hrísgrjónapasta, frá Rapunzel 200 g romanesco, líka hægt að nota t.d. blómkál eða spergilkál 4 hvítlauksgeirar 1 rauður chilli 3 msk vegan smjör, kubbur frá Naturli 1 dl vatnið af pastanu salt og svartur pipar ólífuolía, til steikingar Aðferð Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Hreinsið og saxið hvítlauk og chilli og […]

Read More

Hráefni 300 g klofnar rauðar linsubaunir 600 ml vatn 1/2 laukur 2 msk engifer, saxað 4 hvítlauksrif 1 msk Indverskt krydd, frá Kryddhúsinu 1/4 tsk túrmerik, frá Kryddhúsinu 1/2 tsk chilli flōgur, frá Kryddhúsinu 1 grænmetisteningur, án glútens 1 dós kókosmjólk, þykki hlutinn 1 handfylli af ferskum kóríander 1 tsk límóna, safinn ólífu olía, til […]

Read More

Fyrir nokkru sá ég á alnetinu að hægt væri að gera pönnukökur úr 3 hráefnum; linsubaunum vatni og salti. Þetta var lyginni líkast svo ég hafði nú ekki mikla trú á það virkaði. Ekki fannst mér þessar pönnukökur góðar í fyrsta skipti sem ég prófaði, eitthvað aukabragð sem mér líkaði ekki. En viti menn, með […]

Read More