Nú árið er liðið og allt það… en skáparnir hjá mörgum fullir af afgöngum. Matarsóun er einn af okkar verstu ósiðum og mikilvægt að nýta afganga eins og við getum. Þá er hugmyndaflugið okkar besti vinur. Ótrúlegustu hráefni passa ágætlega saman og eina leiðin til að vita hvernig eitthvað smakkast er að prófa. Það versta […]
Read MoreElsku afgangarnir