Nú árið er liðið og allt það… en skáparnir hjá mörgum fullir af afgöngum. Matarsóun er einn af okkar verstu ósiðum og mikilvægt að nýta afganga eins og við getum. Þá er hugmyndaflugið okkar besti vinur. Ótrúlegustu hráefni passa ágætlega saman og eina leiðin til að vita hvernig eitthvað smakkast er að prófa. Það versta […]

Read More

Með gamaldags rækjukokteil í nýjum búningi sendi ég ykkur bestu óskir um Gleðilegt nýtt ár!  Kærar þakkir fyrir góð samskipti á árinu sem er að líða! Hráefni 200 g rækjur nokkur salatblöð 2 tómatar 1/2 sítróna smá steinselja vegan kokteilsósa Aðferð Skerið tómatana í smáa bita. Raðið salatblöðum í botninn á glasi eða skál og […]

Read More

Hráefni 6-800 g humarhalar í skel 5-6 hvítlauksgeirar 200 g vegan smjör, kubbur frá Naturli 1 msk ólífuolía (ekki extra virgin) 1 knippi fersk steinselja salt og svartur pipar Aðferð Kljúfið humarhalana í miðju, án þess að fara í gegn. Opnið og hreinsið svörtu görnina úr.  Afhýðið hvítlaukinn og setjið hann ásamt steinselju, vegan smjöri […]

Read More

Það hefur verið yndislegt að deila með ykkur uppskriftum á aðventunni fyrir þá sem ekki þola glúten og mjólkurvörur og/eða eru að forðast of mikinn sykur. Ég þakka ykkur frá innstu hjartarótum fyrir alla tölvupóstana, myndirnar og skilaboðin. Ég óska ykkur friðsælla, gómsætra og Gleðilegra jóla! Hráefni 1 msk chia fræ og 3 msk vatn […]

Read More

Hráefni 100 g hrísgrjón 4 dl möndlumjólk 100 g kókosmjólk, þeyttur kókosrjómi 1/2 tsk hreint vanilluduft, frá Rapunzel örlítið salt 30 g saxaðar möndlur Aðferð Þurristið möndlurnar.  Þeytið kókosrjómann og bragðbætið með vanilluduftinu.  Látið suðuna koma upp á möndlumjólkinni og saltið aðeins. Bætið hrísgrjónunum út í og sjóðið þau í möndlumjólinni við vægan hita þar […]

Read More

Hráefni 1 bolli kasjúhnetusmjör 1/3 bolli möndlumjólk 1 bolli saxaðar hnetur að eigin vali, ég notaði pecan, valhnetur og möndlur frá Rapunzel 1/2 bolli glútenlaust haframjöl 2 tsk yacon síróp 10 dropar stevía með karamellubragði, frá Good Good 1 tsk hreint vanilluduft, frá Rapunzel 1/2 tsk salt Aðferð Saxið hneturnar í matvinnsluvél og setjið þær […]

Read More

Hráefni 1 egg eða 1 msk möluð chia fræ (annað hvort, ekki hvort tveggja) 2 bollar möndlumjöl (fínmalað ef það er til) 1/2 bolli tapioka 1/2 bolli hrísmjöl (fínmalað ef það er til) 2 msk kókosolía 25 g vegan smjör (kubbur frá Naturli) 12 dropar súkkulaði- eða karamellustevía, frá Good Good 1 tsk kanill, frá […]

Read More

Hnetusteik Hráefni 140 g grasker 160 g sellerírót 120 g gulrætur 120 g rauðar linsur 3 dl sveppasoð 1 laukur 50 g kasjúhnetur 50 g pecan hnetur 50 g valhnetur 1 msk tapioka  2 hvítlauksrif 1-2 tsk saxaður engifer 1/2 chilli 1 msk indverskt karrý, frá Kryddhúsinu 1 msk ferskt kóríander (má sleppa) salt og […]

Read More

Þegar ég birti uppskrift að smákökum um daginn lofaði ég að láta ykkur fá uppskrift að sítrónukremi sem hægt væri að setja í holuna á kökunum í stað sultu. Hugmyndina átti tengdadóttir mín og þetta eru núna uppáhalds smákökurnar mínar. Ég setti líka smávegis hnetumulning ofan á og það gerði þær enn betri. Þið finnið […]

Read More

Fátt er betra á köldum vetrardegi en heitt súkkulaði. Slíkt er alveg hægt að leyfa sér án þess að nota mjólkurvörur eða sykur. Stevia með karamellubragði finnst mér gera gæfumuninn. Ég nota hana reyndar í allt mögulegt annað, ekki síst í bakstur. Hráefni 40 g súkkulaði (85-100%) 2 bollar haframjólk 7 dropar karamellustevía, frá Good […]

Read More