Hráefni 1 pk vegan hakk (324 g) 1 bolli sólblómafræ 1 laukur 3-4 hvítlauksrif 2 gulrætur, litlar 1 lítill sellerí stilkur, eða hálfur stór 1 msk Yfir holt og heiðar, lambakrydd, frá Kryddhúsinu 1 msk grænmetiskraftur, glúten- og aukaefnalaus 1 msk tómatþykkni, án sykurs og aukaefna 2 bollar vatn 1 msk tapioka, kúfuð ólífuolía til […]
Read MoreTag: Vegan
Veitingahúsið Flora í Veróna
Í ferð til Veróna í maí síðastliðnum borðaði ég á veitingahúsi sem er algjör draumur fólks í minni stöðu. Það heitir Flora og allir réttirnir eru vegan, glútenlausir og án viðbætts sykurs. Ég bjóst þó ekki við þeirri veislu fyrir bragðlaukana sem beið okkar. Krásirnar voru svo gómsætar að við heimsóttum staðinn tvisvar á þeim […]
Read MoreBlóðappelsínu og súkkulaði formkaka
Hráefni 1 msk chia fræ og 4 msk vatn 1 msk olía 1/4 bolli safi úr blóðappelsínu (líka hægt að nota appelsínu) 1 msk blóðappelsínubörkur fínt rifinn 1/2 bolli eplamauk, án viðbætts sykurs eða aukaefna 1/2 bolli möndlumjólk 1 tsk vanilluduft 1 bolli möndlumjöl 1 bolli kjúklingabaunamjöl 1/2 bolli hrísmjöl 1/2 bolli tapioka 2 msk […]
Read MoreVegan og glútenlaust lasagna
Vegan bolognese Hráefni 4 dósir saxaðir tómatar (lífrænir, án sykurs og aukaefna) 400 g gulrætur 325 g soyahakk (eða blanda af söxuðum kúrbít og vorlauk) 1 laukur, meðalstór 1 rauðlaukur, meðalstór 6 hvítlauks geirar 1/2 rauður chilli 2 msk ítalskt krydd frá Kryddhúsinu 1 msk oregano salt og svartur pipar ólífuolía til steikingar Glútenlausar lasagna […]
Read MoreKasjúhnetu ostakaka með hindberjahlaupi
Hráefni botn 1 bolli hnetublanda, t.d. pecan og valhnetur 6 döðlur 1 og 1/2 msk kókosolía 1/2 tsk salt fylling 1 og 1/2 bolli kasjúhnetur 1/2 bolli kókosmjólk – þykki hlutinn 3-4 msk safi úr sítrónu 1 og 1/2 – 2 tsk vanilla 1/2 tsk salt 2 msk yacun síróp hlaup 1 msk chia fræ […]
Read MoreVegan mayonnaise
Hráefni 200 g ólífuolía 100 g möndlumjólk, án sætu- og þykkingarefna 2 tsk sítrónusafi eða eplaedik salt svartur pipar Aðferð Setjið allt í könnu, eða aflangt djúpt ílát, og notið töfrasprota til að blanda saman. Það þarf að vera gert eins og myndbandið sýnir. Athugið að þetta virkar ekki eins vel ef möndlumjólkin inniheldur önnur […]
Read More