Í Bretlandi eru svokölluð Mince Pie ómissandi á aðventu og jólum. Smábökur, sem fylltar eru með blöndu af ávöxtum og berjum (ýmist ferskum eða þurrkuðum), börk af sítrus ávöxtum, sykri, brandíi og tólg. Til forna var líka kjöthakk í þeim. Mér fannst þetta ekki mjög gott þegar ég flutti til London, en nokkrum árum síðar […]

Read More

Í tilefni af bleikum október eru hér uppskriftir að bleikum mat. Bleiki liturinn er táknrænn fyrir árverkni-og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins þar sem sjónum er beint að baráttuni gegn krabbameinum hjá konum. Bleik berjablöndusulta Hráefni 2 bollar frosin berjablanda 3 msk vatn 1/2 bolli fersk bláber, hindber eða jarðarber 2-3 msk chia fræ 1 tsk ferskt vanilluduft, […]

Read More

Hráefni 100 g hrísgrjón 4 dl möndlumjólk 100 g kókosmjólk, þeyttur kókosrjómi 1/2 tsk hreint vanilluduft, frá Rapunzel örlítið salt 30 g saxaðar möndlur Aðferð Þurristið möndlurnar.  Þeytið kókosrjómann og bragðbætið með vanilluduftinu.  Látið suðuna koma upp á möndlumjólkinni og saltið aðeins. Bætið hrísgrjónunum út í og sjóðið þau í möndlumjólinni við vægan hita þar […]

Read More

Nú keppast fjölmiðlar við birta lista yfir spennandi hluti í jólapakkana. Græjur sem kosta skrilljón eru fastagestir á þessum listum ár eftir ár, ásamt hönnunarvörum sem kosta hvítuna úr augunum. Jólagjafalistar sem fá kelluna sem þetta skrifar til að ranghvolfa augunum eins og hneykslaður unglingur. Ég þekki hins vegar vel hvað maður getur verið andlaus […]

Read More

Á þessum árstíma sulta margir. Raða upp glerkrukkum með sultutaui þar til staflinn nær upp undir rjáfur 🙂 Sykur virkar sem rotvarnarefni svo þess vegna geymist dæmigerð sulta vikum og jafnvel mánuðum saman. Ég er löngu hætt að borða slíka sultu, en geri mína eigin sem inniheldur eingöngu ávaxasykurinn sem er í berjunum og ávöxtunum […]

Read More