Shakshuka er hefðbundinn og fljótlegur réttur, sem upprunninn er frá Túnis, en hefur náð vinsældum víða um heim. Shakshuka þýðir blanda og þessi réttur er tilvalinn til þess að nýta afgangana sem þið eigið í ískápnum. Hjá Mabrúka er nú hægt að fá fullkomna kryddblöndu í þennan rétt, hún inniheldur Zaatar, kóríander fræ, túrmerik, hvítlauk, […]

Read More

Mér þykir mjög vænt um þessa mynd sem sonur minn tók af mér í vor. Þarna sést vel hvernig forræktunin yfirtekur eldhúsið á þessum árstíma. Veturinn var ekki eins harður og í fyrra og vorið gott framan af. Reyndar komu slæm hret í maí, en við á höfuðborgarsvæðinu þurfum ekki að kvarta þó ástandið hafi […]

Read More

Þeir sem rækta grænmeti og ávexti kannast við sælutilfinninguna þegar uppskerutíminn nær hámarki. Ágúst! Dag eftir dag kitlar hollt og gott góðgæti bragðlaukana. Það jafnast ekkert á við grænmeti og ber beint af plöntunum. Auðvitað fylgja líka vonbrigði með eitthvað sem ekki gekk upp og svo kemur ýmislegt á óvart. Hér kemur flóð af myndum […]

Read More

Eftir kalda, blauta og vindasama tíð fram í byrjun júlí kom loksins sumar. Grænmetið og blómin voru að niðurlotum komin af vosbúð og sólarleysi, en tóku við sér þegar veðrið batnaði. Mikið af plöntum og trjám á Reykjavíkursvæðinu fóru illa í þessum harða vetri og vori, sérstaklega vegna þess að það kom hlýindakafli og ýmislegt […]

Read More

Hráefni 6-8 stilkar sellerí 1/2 gúrka vænn biti af engifer, hversu stór fer eftir smekk vatn Aðferð Þvoið og snyrtið grænmetið. Setjið sellerí, gúrku og engifer í gegnum djúsvél. Þynnið með 1 og hálfu glasi eða drekkið óblandað sem skot. Sæluréttir Siggu er skrásett vōrumerki. Uppskriftirnar eru einungis ætlaðar til einkanota. Óheimilt er að nota […]

Read More

Það er löngu kominn tími á nýjan pistil um gleðina í gróðurhúsinu og garðinum, en þessa dagana ver ég meiri tíma við að sinna plöntunum og minni í að skrifa. Til að gera langa sögu stutta gengur allt mjög vel. Þó ekki sé liðið lengra á sumarið, júlí hálfnaður, borðum við heimaræktað salat, gúrkur, baunir, […]

Read More

Það er skemmst frá því að segja að ræktunin gengur miklu betur en í fyrra, enda var maí einstaklega sólríkur í ár. Þegar ég skoða myndir frá síðasta ári virðist gróðurinn vera tæpum mánuði á undan núna. Við fengum gróðurhúsið heldur ekki fyrr en í júní í fyrra svo við gátum ekki forræktað í því […]

Read More

Eins og mig grunaði er gaman að eiga gróðurhús að vori til. Það var rosalegt eldhúspartý í gangi kringum 20. apríl. Þá ákváðum við að setja lítinn ofn út í gróðurhús, ég prikkaði, og svo fóru flestar plönturnar út. Þær virðast dafna með eindæmum vel, ég krossa enn fingur og vona að allt verði í […]

Read More

Í augnablikinu snjóar í höfuðborginni og það er frost í spánni næstu daga. Vorið getur verið ansi brokkgengt hér á landi. Fyrir hálfum mánuði byrjaði ég að hreinsa til í gróðurhúsinu, klippa dauð lauf og greinar af rósunum og jarðarberjaplöntum, sem virðast hafa lifað af þennan óvenju harða vetur. Ég gleðst reyndar yfir að húsið […]

Read More

Hráefni 120 g sellerí 400 g sellerírót 500 g sætar kartöflur 400 g grasker 330 g gulrætur 250 g blómkál 1 stór rauðlaukur 1 stór laukur 8 stk hvítlauksrif 2 msk saxaður engifer 2 stk rauður chilli 1 dós kjúklingabaunir 3 dósir maukaðir tómatar, lífrænir og án aukaefna 100 g kastaníusveppir (má sleppa) 50 g […]

Read More