Á þessum árstíma er vinsælt að týna sveppi úti í guðsgrænni náttúrunni. Hér er ljómandi fín sveppasúpa svo þið getið nýtt sveppina ykkar. Hinir nota bara kastaníusveppi eins og ég, nú eða einhverja aðra sveppi í uppáhaldi. Hráefni 400 g kastaníusveppir, (má nota aðrar tegundir) 3 hvítlauksgeirar 2 skarlottulaukar 1 tsk Herbes de Provence, frá […]
Read MoreSveppasúpa
