Á þessum árstíma er vinsælt að týna sveppi úti í guðsgrænni náttúrunni. Hér er ljómandi fín sveppasúpa svo þið getið nýtt sveppina ykkar. Hinir nota bara kastaníusveppi eins og ég, nú eða einhverja aðra sveppi í uppáhaldi. Hráefni 400 g kastaníusveppir, (má nota aðrar tegundir) 3 hvítlauksgeirar 2 skarlottulaukar 1 tsk Herbes de Provence, frá […]
Read MoreTag: rósmarín
Júlí sæla
Eftir kalda, blauta og vindasama tíð fram í byrjun júlí kom loksins sumar. Grænmetið og blómin voru að niðurlotum komin af vosbúð og sólarleysi, en tóku við sér þegar veðrið batnaði. Mikið af plöntum og trjám á Reykjavíkursvæðinu fóru illa í þessum harða vetri og vori, sérstaklega vegna þess að það kom hlýindakafli og ýmislegt […]
Read MoreBaba ganoush með kryddjurtum
Hráefni 1 stórt eggaldin 2-3 hvítlauksgeirar 1 msk tahini 2-3 greinar rósmarín 4-5 greinar blóðberg 1/2-1 chilli 1/2 lítil sítróna, safinn ólífuolía salt og svartur pipar Aðferð Forhitið ofninn í 220°C. Hreinsið hvítlaukinn og skerið annan geirann í tvennt. Takið hálfan geira frá og saxið afganginn. Fræhreinið chilli og saxið. Skerið eggaldin í tvennt eftir […]
Read MoreRósa Marín
Eitthvað verður man að gera við allt rósmarínið í garðinum og eitt af mörgu sem hægt er að gera er að nota það í kokteil, áfengan eða óáfengan. Verði ykkur að góðu! 🙂 Hráefni 1 hluti gin 2 hlutar sódavatn 1 msk ferskur sítrónusafi 1-2 dropar stevía (ef vill) rósmarín, 1-2 greinar nokkur korn svartur […]
Read MoreHamingjan sanna
Það er löngu kominn tími á nýjan pistil um gleðina í gróðurhúsinu og garðinum, en þessa dagana ver ég meiri tíma við að sinna plöntunum og minni í að skrifa. Til að gera langa sögu stutta gengur allt mjög vel. Þó ekki sé liðið lengra á sumarið, júlí hálfnaður, borðum við heimaræktað salat, gúrkur, baunir, […]
Read MoreGróskan, maður minn!
Það er skemmst frá því að segja að ræktunin gengur miklu betur en í fyrra, enda var maí einstaklega sólríkur í ár. Þegar ég skoða myndir frá síðasta ári virðist gróðurinn vera tæpum mánuði á undan núna. Við fengum gróðurhúsið heldur ekki fyrr en í júní í fyrra svo við gátum ekki forræktað í því […]
Read More