Fátt gefur líkamanum betri næringu en spírur. Það er hægt að borða þær á ótal vegu, en algengast er að þær séu notaðar til að skreyta grænt salat eða smurt brauð. Möguleikarnir eru þó endalausir. Þar sem sterkt kryddbragðið af radísuspírum er svo skemmtilegt datt mér í hug að settja þær út í tómatsalsa í […]

Read More

Það snjóar! Ekki mikið en örþunn föl liggur yfir bakgarðinum. Hitinn við frostmark í höfuðborginni og brjálað veður á Norðurlandi. Þar er stormur og stórhríð 28. september. Mér finnst að veturinn hafi komið snemma, jafnvel fyrir Ísland. Sem betur fer vorum við búin að taka upp kartöflur og rabbarbara og fá góða uppskeru. Ég veit […]

Read More

Sem byrjandi í ræktun grænmetis og kryddjurta fannst mér ágúst skemmtilegasti mánuðurinn. Hann var hlýrri og eilítið sólríkari en fyrri mánuðir, svo m.a.s. tómatarnir byrjuðu loksins að roðna. Suma daga var uppskeran svona og þá var nú kátt í höllinni. Spergilkál, rauðrófa, sellerí og Lollo Bionda salat úr ræktunarkössunum og gúrkur, tómatar, kúrbítur, baunir, jarðarber […]

Read More

Satt best að segja hef ég ekki hugmynd um hvers vegna blóm og plöntur þrífast vel hjá mér. Aðferðirnar eru sannarlega ekki vísindalegar, en ég les mér til og reyni mitt besta. Ég tala mikið við plönturnar og syng fyrir þær. Um daginn spurði vinkona hvort það væru einhver sérstök lög sem þeim líkaði betur […]

Read More