Hráefni 300 g klofnar rauðar linsubaunir 600 ml vatn 1/2 laukur 2 msk engifer, saxað 4 hvítlauksrif 1 msk Indverskt krydd, frá Kryddhúsinu 1/4 tsk túrmerik, frá Kryddhúsinu 1/2 tsk chilli flōgur, frá Kryddhúsinu 1 grænmetisteningur, án glútens 1 dós kókosmjólk, þykki hlutinn 1 handfylli af ferskum kóríander 1 tsk límóna, safinn ólífu olía, til […]
Read MoreTag: chilli
Pönnukökur úr rauðum linsubaunum
Fyrir nokkru sá ég á alnetinu að hægt væri að gera pönnukökur úr 3 hráefnum; linsubaunum vatni og salti. Þetta var lyginni líkast svo ég hafði nú ekki mikla trú á það virkaði. Ekki fannst mér þessar pönnukökur góðar í fyrsta skipti sem ég prófaði, eitthvað aukabragð sem mér líkaði ekki. En viti menn, með […]
Read MoreGeggjaður grænmetispottur
Hráefni 300 g blómkál 300 g spergilkál 200 g kartöflusmælki 200 g sellerírót 1 paprika 2 greinar garðablóðberg 1 dós smjörbaunir ólífuolía til steikingar, frá Filippo Berio salt og svartur pipar Aðferð Skolið smjörbaunirnar og látið vatnið renna af þeim. Skiptið blómkáli og spergilkáli upp í grófa kvisti eins og sjá má á myndunum. Skerið […]
Read MoreTær grænmetissúpa með blómkálsgrjónum
Hráefni 2-3 gulrætur 1 sellerí stilkur 1 laukur 300 g blómkál 150 g spergilkál 1 chilli 3 hvítlauksgeirar 1 msk engifer, saxað 1 grænmetisteningur, glúten- og sykurlaus (t.d. Kallø) 2 l vatn 1 – 2 msk næringarger kóríander, eftir smekk ólífuolía til steikingar salt og svartur pipar Aðferð Skerið gulrætur, sellerí og chilli í sneiðar […]
Read MoreFylltar sætar kartöflur
Hráefni 2 sætar kartöflur 200 g spergilkál 200 g blómkál 6 hvítlauks geirar 1/2 chilli kóríander 1 dós cannelini baunir 2 msk ólífuolía ólífuolía til steikingar salt og svartur pipar Aðferð Bakið kartöflurnar í ofni í klukkustund við 200°C hita. Meðan þær eru að bakast er fyllingin gerð. Skerið spergilkál og blómkál í frekar smáa […]
Read MoreBaba ganoush með kryddjurtum
Hráefni 1 stórt eggaldin 2-3 hvítlauksgeirar 1 msk tahini 2-3 greinar rósmarín 4-5 greinar blóðberg 1/2-1 chilli 1/2 lítil sítróna, safinn ólífuolía salt og svartur pipar Aðferð Forhitið ofninn í 220°C. Hreinsið hvítlaukinn og skerið annan geirann í tvennt. Takið hálfan geira frá og saxið afganginn. Fræhreinið chilli og saxið. Skerið eggaldin í tvennt eftir […]
Read MoreGlernúðlur með grænmeti og spírum
Hráefni 500 g glernúðlur (ég nota úr mungbaunum) 3-4 gulrætur, eftir stærð 2 skarlottulaukar 2 vorlaukar 1 rauður chilli 2 msk engifer, saxaður 3 hvítlauksgeirar 100 g sykurbaunir eða snjóbaunir 1 haus spergilkál handfylli af salatstrimlum 2 msk sesamolía 3 msk tamarind sósa handfylli spírur ólífuolía til steikingar Aðferð Sjóðið núðlurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. […]
Read MoreGrillaðar kúrbítssneiðar og sterk tómatsósa með svörtum ólífum
Hráefni 2 kúrbítar 1 og 1/2 msk Grænmetisblanda, frá Mabrúka 2 msk ólífuolía 1 og 1/2 stk rauðlaukur 4 hvítlauksrif 1/2 rauður chilli 1/2 gulur chilli 2 dósir saxaðir, lífrænir tómatar 3 msk tómatþykkni, lífrænt 1 tsk Grænmetisblanda, frá Mabrúka 1/2 bolli svartar ólífur 1/2 – 1 bolli vatn ólífuolía til steikingar Aðferð Skerið kúrbítinn […]
Read MoreTvær gerðir af hummus
Nú erum við byrjuð að fá ljómandi uppskeru úr gróðurhúsinu. Með eindæmum ljúffengar gúrkur og sykurbaunir. Hummus er góður með grænmetissnakki og þið getið notað það sem ykkur finnst best, gulrætur og paprikur skornar í strimla eru t.d. mjög góðar líka. Sígildur hummus Hráefni 1 dós kjúklingabaunir, lífrænar 1 msk tahini 3 hvítlauksrif 6 msk […]
Read MoreVorboðinn ljúfi, aspas
Á Lundúnarárunum lærði ég að borða eftir árstíðum. Naut þess að hlakka til að bragða nýupptekinn aspas á vorin, síðan tók kirsuberjatíminn við og nokkru síðar hin gómsætustu jarðarber. Á haustin voru það svo grasker. Þó hægt sé að kaupa aspas stærstan hluta árs finnst mér hann samt bestur á vorin og fram á sumar. […]
Read More