Hráefni 1 krukka sólþurrkaðir tómatar (tómatar og olía 285 g, þar af tómatar 145 g) 1/4 bolli vatn 1/4 bolli graskersfræ, frá Rapunzel 30 g fersk basilíka 2-3 hvítlauksgeirar 1/2 tsk chilli flögur, frá Kryddhúsinu salt og svartur pipar Aðferð Afhýðið hvítlaukinn og skerið í grófa bita. Setjið allt í matvinnsluvél eða blandara og maukið. […]
Read MoreRautt pestó