Hráefni 2 eggaldin 1/2 blómkálshaus 4-6 kartöflur Marenering 50 g ólífuolía 2 hvítlauksrif 1/2 tsk chilli, frá Kryddhúsinu salt og svartur pipar Sósa 1 dós tómatar, lífrænir og saxaðir 1/2 dós kókosmjólk 1 og 1/2 bolli vatn 1 dós kjúklingabaunir 1 laukur 4-6 hvítlauksgeirar 2 chilli, grænir knippi af fersku kóríander ólífuolía til steikingar Aðferð […]

Read More

Þeir sem rækta grænmeti og ávexti kannast við sælutilfinninguna þegar uppskerutíminn nær hámarki. Ágúst! Dag eftir dag kitlar hollt og gott góðgæti bragðlaukana. Það jafnast ekkert á við grænmeti og ber beint af plöntunum. Auðvitað fylgja líka vonbrigði með eitthvað sem ekki gekk upp og svo kemur ýmislegt á óvart. Hér kemur flóð af myndum […]

Read More

Eftir kalda, blauta og vindasama tíð fram í byrjun júlí kom loksins sumar. Grænmetið og blómin voru að niðurlotum komin af vosbúð og sólarleysi, en tóku við sér þegar veðrið batnaði. Mikið af plöntum og trjám á Reykjavíkursvæðinu fóru illa í þessum harða vetri og vori, sérstaklega vegna þess að það kom hlýindakafli og ýmislegt […]

Read More

Hráefni 250 g glútenlaust pasta, frá Rapunzel Líka hægt að nota t.d. kjúklingabaunapasta eða bara það sem ykkur finnst gott. u.þ.b. hálf 290 g krukka sólþurrkaðir tómatar (magn fer eftir smekk) 3 msk olía af tómötunum 250 g sykurbaunir 1/2 sítróna, safinn 1/2 lítill laukur, eða 1/4 stór 1 rauður chilli 4-5 hvítlauksgeirar gott búnt […]

Read More

Þessi uppskrift er að hollu meðlæti, sem hægt er að nota með grilluðu grænmeti eins og t.d. Grillað grænmeti í indverskum kryddlegi eða Grillað grænmeti í sterkum kryddlegi Hráefni 300 g próteinblanda 50 g baunaspírur 8-10 sveppir 1 chilli ólífuolía pínu salt svartur pipar 2-3 msk kryddlögur sem lagaður er fyrir grillað eða steikt grænmeti […]

Read More

Best er að byrja á að sjóða núðlurnar, gera síðan dressinguna og því næst snöggsteikja grænmetið. Rétturinn er fínn sem grænmetisréttur, en þeir sem vilja geta haft fisk með. Hráefni 170 g hrísgrjónanúðlur (vigt miðuð við ósoðnar) Sjóðið núðlurnar samkvæmt leiðbeiningum, sigtið vatnið frá, og geymið. Dressing Hráefni 200 g ólífuolía (ekki extra virgin) 20 […]

Read More

Hráefni 300 g klofnar rauðar linsubaunir 600 ml vatn 1/2 laukur 2 msk engifer, saxað 4 hvítlauksrif 1 msk Indverskt krydd, frá Kryddhúsinu 1/4 tsk túrmerik, frá Kryddhúsinu 1/2 tsk chilli flōgur, frá Kryddhúsinu 1 grænmetisteningur, án glútens 1 dós kókosmjólk, þykki hlutinn 1 handfylli af ferskum kóríander 1 tsk límóna, safinn ólífu olía, til […]

Read More

Fyrir nokkru sá ég á alnetinu að hægt væri að gera pönnukökur úr 3 hráefnum; linsubaunum vatni og salti. Þetta var lyginni líkast svo ég hafði nú ekki mikla trú á það virkaði. Ekki fannst mér þessar pönnukökur góðar í fyrsta skipti sem ég prófaði, eitthvað aukabragð sem mér líkaði ekki. En viti menn, með […]

Read More

Hráefni 300 g blómkál 300 g spergilkál 200 g kartöflusmælki 200 g sellerírót 1 paprika 2 greinar garðablóðberg 1 dós smjörbaunir ólífuolía til steikingar, frá Filippo Berio salt og svartur pipar Aðferð Skolið smjörbaunirnar og látið vatnið renna af þeim. Skiptið blómkáli og spergilkáli upp í grófa kvisti eins og sjá má á myndunum. Skerið […]

Read More

Hráefni 2-3 gulrætur 1 sellerí stilkur 1 laukur 300 g blómkál 150 g spergilkál 1 chilli 3 hvítlauksgeirar 1 msk engifer, saxað  1 grænmetisteningur, glúten- og sykurlaus (t.d. Kallø) 2 l vatn 1 – 2 msk næringarger kóríander, eftir smekk ólífuolía til steikingar  salt og svartur pipar Aðferð Skerið gulrætur, sellerí og chilli í sneiðar […]

Read More