Hráefni 1 pk (300 g) silken tofu 1-2 sítrónur – 1 tsk börkur og 1/8 bolli safi 1-3 msk yacon síróp 1 bolli þeyttur hafrarjómi, frá Oatly 1/2 tsk hreint vanilluduft Aðferð Takið silken tofu úr ísskápnum, setið það í sigti og leyfið vatninu að leka af. Gætið þess að tofu-ið sé við stofuhita þegar […]

Read More

  Hráefni 70 g 85-100% súkkulaði 2 litlar fernur hafrarjómi, frá Oatly, þar af 3/4 bolli óþeyttur og afgangurinn þeyttur. 2 msk sterkt kaffi, ég nota koffínlaust 1 tsk hrein vanilla 4-6 dropar stevía með karamellubragði pínu salt Aðferð Saxið súkkulaðið. Búið til kaffi. Setjið 3/4 bolla af þeytirjómanum í pott og hitið á vægum […]

Read More

Yfir jólahátíðina er oft svo mikið til að borða að ein smákökutegund verður útundan. Eða nokkrar smákökur daga uppi í boxi mánuðum saman. Mér er meinilla við matarsóun, svo hér koma hugmyndir að hvernig hægt er að nýta smákökuafganga. Reyndar var ástæðan hugmyndinni mislukkaðar smákökur sem ég bakaði og gat ekki hugsað mér að henda. […]

Read More

Í Bretlandi eru svokölluð Mince Pie ómissandi á aðventu og jólum. Smábökur, sem fylltar eru með blöndu af ávöxtum og berjum (ýmist ferskum eða þurrkuðum), börk af sítrus ávöxtum, sykri, brandíi og tólg. Til forna var líka kjöthakk í þeim. Mér fannst þetta ekki mjög gott þegar ég flutti til London, en nokkrum árum síðar […]

Read More

Þeir sem rækta grænmeti og ávexti kannast við sælutilfinninguna þegar uppskerutíminn nær hámarki. Ágúst! Dag eftir dag kitlar hollt og gott góðgæti bragðlaukana. Það jafnast ekkert á við grænmeti og ber beint af plöntunum. Auðvitað fylgja líka vonbrigði með eitthvað sem ekki gekk upp og svo kemur ýmislegt á óvart. Hér kemur flóð af myndum […]

Read More

Hráefni 1/2 bolli möndlur, frá Rapunzel (ágætt að leggja þær í bleyti í nokkrar klukkustundir en ekki nauðsynlegt) 1 og 1/2  bolli hnetublanda; heslihnetur og pecan, frá Rapunzel 1/2 plata dökkt súkkulaði (85 – 100%) 1/2 bolli glútenlaus hafragrjón 1/2 bolli ristaðar kókosflögur 3 msk kókoshveiti 2-3 tsk yacon síróp 1/2 bolli haframjólk, eða möndlumjólk […]

Read More

Hráefni 1 bolli berjablanda, frosin 1/2 bolli bláber, frosin 1/2 avocadó 1/3 bolli möndlumjólk, eða önnur jurtamjólk 2 tsk Açai duft 1 tsk hrein vanilla, frá Rapunzel (eða próteinduft með vanillubragði) Aðferð Látið frosnu berin bíða í u.þ.b. 5-10 mínútur eftir að þau eru tekin úr frystinum. Þau eiga aðeins að taka sig, en frostið […]

Read More

Hráefni 40 g 85 – 100% súkkulaði, án sykurs 8 dropar karamellu stevía, frá Good Good  1 pk (300 g) silken tofu 1/2 bolli hafrarjómi til þeytingar, frá Oatly 1 tsk hreint vanilluduft pínu salt Aðferð Takið silken tofu úr ísskápnum, setið það í sigti og leyfið vökvanum að leka af.  Gætið þess að tofu-ið […]

Read More

Açai berin eru með eindæmum næringarrík og Açai skálar afar vinsælar. Ég hef þó ekki getað gætt mér á þeim hér á landi því allar sem ég hef rekist á eru með banana sem uppistöðu. Blessaðir bananarnir hækka blóðsykurinn of mikið fyrir mig. Það er alveg hægt að gera svona skál án þeirra og hér […]

Read More
Berjabúst aðalmynd

Hráefni 2 bollar jurtamjólk, ég hef notað ýmist kókos- eða möndlumjólk 1/2 bolli bláber 10 hindber 1 msk próteinduft með vanillubragði (vegan og glútenlaust) 1 tsk hörfræ svartur pipar, ef vill Method Setjið allt í blandara og látið hann ganga þar til drykkurinn er mjúkur og fínn. Sumir kunna ekki að meta próteinduft og þeir […]

Read More