Hráefni 2 msk chia fræ 2 dl möndlumjólk 1/2 – 1 tsk kanill Aðferð Hellið möndlumjólkinni í skál og setjið chia fræin út í. Það má nota hvaða jurtamjólk sem er, en gætið þess að hún sé án sætu- og aukaefna. Hrærið saman í allavega 5 mínútur til að koma í veg fyrir að grauturinn […]
Read MoreChia grautur