Chia grautur

Hráefni 2 msk chia fræ 2 dl möndlumjólk 1/2 – 1 tsk kanill Aðferð Hellið möndlumjólkinni í skál og setjið chia fræin út í. Það má nota hvaða jurtamjólk sem er, en gætið þess að hún sé án sætu- og aukaefna. Hrærið saman í allavega 5 mínútur til að koma í veg fyrir að grauturinn […]

Read More
Grillað grænmeti í sterkum kryddlegi

Hráefni marinering: 5-6 hvítlauksgeirar 30 g engifer 1 tsk chilli 1/2 tsk malaður kóríander 80 g sólblóma eða ólífu olía 25 g sellerírót 50 g spergilkál 25 g sykurbaunir 50 g gulrætur 10-15 karrýlauf 1 msk olía til steikingar Aðferð Stillið ofninn á grill. Skrælið hvítlaukinn, skafið engiferið og setjið það sem fara á í […]

Read More
Bakaðar radísur og spergilkálssprotar

Hráefni 2 búnt radísur 10 spergilkálssprotar (líka hægt að nota venjulegt spergilkál) 1 msk ólífuolía 1 hvítlauksgeiri 5 blóðbergs stilkar salt svartur pipar   ólífuolía til steikingar Aðferð Hitið ofninn í 220 gráður. Hreinsið radísurnar og skerið þær í helminga. Snyrtið spergilkálssprotana. Setjið olíuna í skál ásamt mörðum hvítlauk, salti, pipar og kryddinu af 2 […]

Read More
Sítrónubúðingur

Hráefni 1 dós/ferna af kókosmjólk (Ég nota bæði þykka og þunna hlutann) 2 msk örvarrót 2 msk sítrónubörkur, fínt rifinn 1/4 bolli safi úr sítrónum (oftast nægja 2 sítrónur) nokkrir dropar stevia eða monk fruit dropar Aðferð Setjið kókosmjólkina og sítrónubörkinn í pott og pískið vel saman. Setjið sítrónusafann og örvarrótina saman í skál og […]

Read More
Mango sæla

Hráefni botn 50 g dökkt súkkulaði. Ég nota 100% 2 msk kakósmjör 1 tsk kókosolía 1 bolli blanda af kasjú- og pecan hnetum 2 msk sesamfræ 10 dropar stevía með karamellubragði fylling 1 dós eða ferna kókosmjólk (ekki þunn til drykkjar) 2 msk heslihnetu- og möndlusmjörsblanda frá Monki 1 msk vatn 1/2 tsk agar agar […]

Read More
Blandaðir ávextir með hindberjarjóma

Hráefni 50 g bláber, jarðarber og granatepli, eða ykkar uppáhalds ber og ávextir 1 ferna eða dós kókosmjólk 6 hindber 1/2 tsk vanilla 10 g 85% dökkt súkkulaði Aðferð Hreinsið perlurnar úr granateplinu og skerið jarðarberin í bita. Þeytið kókosrjómann og gætið þess að bæði skál og kókosmjólk séu köld. Ég nota allt úr fernunni, […]

Read More
Möndlu og kókos hrákaka

Hráefni 1 bolli möndlur (lagðar í bleyti yfir nótt, eða í 2 klst. ef þið eruð að flýta ykkur) 1  bolli kasjú hnetur 100 g dökkt súkkulaði (ég nota 100%, en hef stundum helminginn 85%) 1/2 bolli glúteinlaus hafragrjón 1/2 bolli kókosflögur 5-6 döðlur 3/4 bolli möndlumjólk 1/2 tsk  vanilla smá  sjávarsalt Aðferð Kurlið möndlur […]

Read More
Fræbollur með huski

Hráefni 300 g vatn 450 g ósæt möndlumjólk 100 g chia fræ 50 g hörfræ 100 g möndlumjöl 55 g cassava mjöl 50 g teff mjöl 50 g husk 1 tsk fínmalað husk (ekki nauðsynlegt) 55 g blönduð fræ. Sólblóma, graskers og sesam. 70 g glútenfrítt haframjöl, eða sesam mjöl fyrir þá sem ekki þola […]

Read More
Blóðappelsínu- og súkkulaðiterta

Hráefni 2 chia egg (2 msk chia fræ og 5 msk vatn) 2 msk olía 1/4 bolli safi úr blóðappelsínu (líka hægt að nota appelsínu) 1 msk blóðappelsínubörkur fínt rifinn 1 og 1/2 tsk vanilla 2 msk kakó 2 msk steviuduft 2 tsk matarsódi 1 tsk vínsteinslyftiduft 1/2 bolli möndlumjólk 1 bolli möndlumjöl 1/2 bolli […]

Read More
Vegan mayonnaise

Hráefni 200 g ólífuolía 100 g möndlumjólk, án sætu- og þykkingarefna 2 tsk sítrónusafi eða eplaedik salt svartur pipar Aðferð Setjið allt í könnu, eða aflangt djúpt ílát, og notið töfrasprota til að blanda saman. Það þarf að vera gert eins og myndbandið sýnir. Athugið að þetta virkar ekki eins vel ef möndlumjólkin inniheldur önnur […]

Read More