Á menntaskólaárum bjó ég hjá Svönu frænku minni á Akureyri. Hún átti fyrsta gróðurhúsið sem ég kynntist, fullt af rósum í öllum regnbogans litum. Þar sátum við með kaffibolla og spjölluðum um lífið og tilveruna í þessum dásamlega félagsskap ilmandi blóma. Oftar en ekki var bollanum hvolft og frænka spáði um hvað framtíðin myndi bera […]

Read More

Fínu kryddjurtirnar og gómsæta grænmetið úr ræktunarkössunum í fyrra sumar æstu upp löngunina í meira og eftir talsverða umhugsun ákváðum við að fjárfesta í litlu gróðurhúsi. Ég gekk í ræktunarhópa á Facebook; Ræktaðu garðinn þinn og Ræktaðu í gróðurhúsinu þínu, enda veitti ekki af ráðum frá reyndara fólki. Spurning hvaða gólfefni átti að velja, hvers konar […]

Read More

Hráefni 1 stórt eggaldin  3 kartöflur, miðlungs stórar  1 laukur 2-3 tómatar (einnig hægt að nota 8-12 kirsuberjatómata) 1 stór grænn chilli 1/2 msk fínsaxaður hvítlaukur 1/2 msk fínsaxaður engifer 1 tsk cumin fræ 1 tsk turmerik 1/2 tsk rautt chilliduft 2 msk kórianderduft 5 karrý lauf, fersk eða þurrkuð salt eftir smekk 1/2 bolli […]

Read More

Hráefni 2 chia egg (2 msk chia fræ og 4 og 1/2 msk vatn) 1/4 bolli möndlumjólk 2 msk eplaedik  1 msk olía 2 msk steviuduft 10 monk fruit dropar 1/2 tsk sjávarsalt 2 tsk vanilla 2 tsk matarsódi 1 tsk vínsteinslyftiduft 1 bolli kjúklingabaunamjöl 1 bolli möndlumjöl 1/2 bolli tapioka 1/2 bolli hrísmjöl 1 […]

Read More

Hráefni 400 g sojahakk  1 laukur 4 hvítlauksrif 1 rauður chilli 2 dósir saxaðir, lífrænir tómatar 1 dós blandaðar lífrænar baunir; hvítar, rauðar nýrnabaunir og smjōrbaunir  1/2 tsk cumin 1/2 tsk cayennepipar 1 tsk kóríanderduft salt og pipar 200 ml vatn olía til steikingar Aðferð Hreinsið og saxið lauk, hvítlauk og chilli. Steikið það um […]

Read More

  „Ég myndi aldrei nenna þessu. Það hlýtur að taka brjálæðislega mikinn tíma,“ eru setningar sem ég heyri mjög oft. Vissulega tekur talsverðan tíma að elda sumt frá grunni og ég skil vel þá sem hafa ekki gaman af matarstússi að vilja ekki verja miklum tíma í eldhúsinu.  Margt er hins vegar furðu einfalt og […]

Read More

Hráefni 4 eggjahvítur 4 msk stevíuduft 1 tsk cream of tartar 1/2 tsk ekta vanilluduft 1/4 bolli möndlur 40 g dökkt súkkulaði Aðferð Forhitið ofninn í 90-100 gráður. Fínsaxið möndlurnar og súkkulaðið. Þeytið eggjahvíturnar þar til þær verða hvítar. Stevíudufti og cream of tartar blandað saman við og þeytt á töluverðum hraða þar til blandan […]

Read More