Á menntaskólaárum bjó ég hjá Svönu frænku minni á Akureyri. Hún átti fyrsta gróðurhúsið sem ég kynntist, fullt af rósum í öllum regnbogans litum. Þar sátum við með kaffibolla og spjölluðum um lífið og tilveruna í þessum dásamlega félagsskap ilmandi blóma. Oftar en ekki var bollanum hvolft og frænka spáði um hvað framtíðin myndi bera […]
Read MoreBlómakonur