Hráefni 1/2 bolli möndlur, frá Rapunzel (ágætt að leggja þær í bleyti í nokkrar klukkustundir en ekki nauðsynlegt) 1 og 1/2  bolli hnetublanda; heslihnetur og pecan, frá Rapunzel 1/2 plata dökkt súkkulaði (85 – 100%) 1/2 bolli glútenlaus hafragrjón 1/2 bolli ristaðar kókosflögur 3 msk kókoshveiti 2-3 tsk yacon síróp 1/2 bolli haframjólk, eða möndlumjólk […]

Read More

Hráefni 1 bolli bókhveitigrjón 1 – 1 og 1/2 bolli haframjólk (eða önnur jurtamjólk) 5-10 kardimommubelgir, heilir 1/2 tsk kanill, eða 2-3 kanilstangir 1 tsk hreint vanilluduft, frá Rapunzel Aðferð Leggið bókhveitigrjónin í bleyti yfir nótt. Sleppur samt alveg þó þau séu ekki nema í  2-3 tíma. Sigtið vatnið frá og hreinsið með því að […]

Read More

Hráefni 600 g fiskhnakkar 10 stk cherry tómatar 1 stk fennel 1 handfylli sykurbaunir 5-6 sveppir 5 litlar paprikur 2 msk Fiskikrydd frá Mabrúka 1 msk Sítrónublanda frá Mabrúka 2 msk ólífuolía salt og svartur pipar basilíkulauf og límónusneiðar til skreytingar ef vill Aðferð Blandið kryddinu frá Mabrúka saman við ólífuolíuna og nuddið leginum á […]

Read More

Hráefni 1 stórt eggaldin 2-3 hvítlauksgeirar 1 msk tahini 2-3 greinar rósmarín 4-5 greinar blóðberg 1/2-1 chilli 1/2 lítil sítróna, safinn ólífuolía salt og svartur pipar Aðferð Forhitið ofninn í 220°C. Hreinsið hvítlaukinn og skerið annan geirann í tvennt. Takið hálfan geira frá og saxið afganginn. Fræhreinið chilli og saxið. Skerið eggaldin í tvennt eftir […]

Read More

Hrekkjavaka og grasker eru nátengd í hugum margra. Á síðunni eru uppskriftir að graskersmuffins og graskerssúpu, en hér kemur svo graskersbaka. Hún er ekki sérstaklega fögur blessunin, krumpuð eins og einhver sem hefur farið of oft í sólbekki forðum daga. 😄 Ljómandi góð engu að síður 🎃 Bökuskel Hráefni  2 bollar möndlumjöl 1/2 bolli tapioka […]

Read More

Hráefni 250 g hrígrjóna spaghettí, frá Rapunzel 20-25 cherry tómatar, gjarnan á greinum en ekki nauðsynlegt ólífuolía salt og svartur pipar rautt pestó, sjá uppskrift fyrir neðan 1/2 bolli vatn af spaghettí-inu, eða úr krananum Aðferð Setjið mikið vatn í miðlungs stóran pott og komið upp suðunni. Setjið spaghettí-ið útí og sjóðið í 10-12 mínútur. […]

Read More

Hráefni 1 bolli berjablanda, frosin 1/2 bolli bláber, frosin 1/2 avocadó 1/3 bolli möndlumjólk, eða önnur jurtamjólk 2 tsk Açai duft 1 tsk hrein vanilla, frá Rapunzel (eða próteinduft með vanillubragði) Aðferð Látið frosnu berin bíða í u.þ.b. 5-10 mínútur eftir að þau eru tekin úr frystinum. Þau eiga aðeins að taka sig, en frostið […]

Read More

Óáfengir kokteilar í fallegum glösum gleðja mig. Nú ef ykkur langar frekar í áfengan er ekki bannað skvetta smá gin eða vodka út í þennan. Ég hef nú aldrei vaxið upp úr að leika mér að matnum svo í þetta skipti skreytti ég drykkinn að gamni mínu með ætum blómum frá Granólabarnum. Það besta við […]

Read More

Um daginn langaði mig allt í einu mikið í fiskikökur úr afgöngum eins og mamma gerði þegar ég var lítil. Hún notaði hveiti og kartöflumjöl, svo ég var nú ekki viss um að það tækist án þess. En viti menn, það virkar ljómandi vel að nota tapioka og kemur hvorki niður á bragði né áferð. […]

Read More

Hráefni 40 g 85 – 100% súkkulaði, án sykurs 8 dropar karamellu stevía, frá Good Good  1 pk (300 g) silken tofu 1/2 bolli hafrarjómi til þeytingar, frá Oatly 1 tsk hreint vanilluduft pínu salt Aðferð Takið silken tofu úr ísskápnum, setið það í sigti og leyfið vökvanum að leka af.  Gætið þess að tofu-ið […]

Read More