Hráefni 1/2 bolli möndlur, frá Rapunzel (ágætt að leggja þær í bleyti í nokkrar klukkustundir en ekki nauðsynlegt) 1 og 1/2 bolli hnetublanda; heslihnetur og pecan, frá Rapunzel 1/2 plata dökkt súkkulaði (85 – 100%) 1/2 bolli glútenlaus hafragrjón 1/2 bolli ristaðar kókosflögur 3 msk kókoshveiti 2-3 tsk yacon síróp 1/2 bolli haframjólk, eða möndlumjólk […]
Read MoreHrákaka með heslihnetum og súkkulaði