Hnetusteikin fína

Eitt af því skemmtilegasta við að halda úti uppskriftasíðu eru viðbrögðin frá notendum. Í fyrra þróuðum við hjónin hnetusteik sem heppnaðist einstaklega vel. Það stóð ekki á viðbrögðunum og öll skilaboðin og kommentin frá þeim sem prófuðu að gera steikina var eins og risastór auka jólagjöf. Gladdi mig endalaust mikið 🎄

Mig langar að minna á þessa uppskrift og birta af því tilefni skjáskot af nokkrum kommentanna. TAKK fyrir mig! ❤️

Með því að smella á þennan hlekk finnið þið UPPSKRIFTINA

Sæluréttir Siggu er skrásett vōrumerki. Uppskriftirnar eru einungis ætlaðar til einkanota. Óheimilt er að nota þær í hvers kyns veitingaþjónustu án skriflegs leyfis frá eiganda vōrumerkisins. Dreifing, afritun, birting og ōnnur notkun uppskrifta og ljósmynda á síðunni er einnig óheimil án leyfis.