Þeir sem rækta grænmeti og ávexti kannast við sælutilfinninguna þegar uppskerutíminn nær hámarki. Ágúst! Dag eftir dag kitlar hollt og gott góðgæti bragðlaukana. Það jafnast ekkert á við grænmeti og ber beint af plöntunum. Auðvitað fylgja líka vonbrigði með eitthvað sem ekki gekk upp og svo kemur ýmislegt á óvart. Hér kemur flóð af myndum […]

Read More

Hráefni 500 g glernúðlur (ég nota úr mungbaunum, líka til úr hrísgrjónum) 500 g rækjur 1 msk chilli duft, frá Kryddhúsinu 2 skarlottulaukar 2 vorlaukar 1 gulur chilli 2 msk engifer, saxaður 3 hvítlauksgeirar 100 g sykurbaunir eða snjóbaunir 1 haus spergilkál 2 msk sesamolía 3 msk tamarind sósa ólífuolía til steikingar Aðferð Leggið rækjurnar […]

Read More

Hráefni 250 g glútenlaust pasta, frá Rapunzel Líka hægt að nota t.d. kjúklingabaunapasta eða bara það sem ykkur finnst gott. u.þ.b. hálf 290 g krukka sólþurrkaðir tómatar (magn fer eftir smekk) 3 msk olía af tómötunum 250 g sykurbaunir 1/2 sítróna, safinn 1/2 lítill laukur, eða 1/4 stór 1 rauður chilli 4-5 hvítlauksgeirar gott búnt […]

Read More

Hráefni 600 g fiskhnakkar 10 stk cherry tómatar 1 stk fennel 1 handfylli sykurbaunir 5-6 sveppir 5 litlar paprikur 2 msk Fiskikrydd frá Mabrúka 1 msk Sítrónublanda frá Mabrúka 2 msk ólífuolía salt og svartur pipar basilíkulauf og límónusneiðar til skreytingar ef vill Aðferð Blandið kryddinu frá Mabrúka saman við ólífuolíuna og nuddið leginum á […]

Read More

Nú erum við byrjuð að fá ljómandi uppskeru úr gróðurhúsinu. Með eindæmum ljúffengar gúrkur og sykurbaunir. Hummus er góður með grænmetissnakki og þið getið notað það sem ykkur finnst best, gulrætur og paprikur skornar í strimla eru t.d. mjög góðar líka. Sígildur hummus Hráefni  1 dós kjúklingabaunir, lífrænar  1 msk tahini 3 hvítlauksrif 6 msk […]

Read More

Í augnablikinu snjóar í höfuðborginni og það er frost í spánni næstu daga. Vorið getur verið ansi brokkgengt hér á landi. Fyrir hálfum mánuði byrjaði ég að hreinsa til í gróðurhúsinu, klippa dauð lauf og greinar af rósunum og jarðarberjaplöntum, sem virðast hafa lifað af þennan óvenju harða vetur. Ég gleðst reyndar yfir að húsið […]

Read More