Í Bretlandi eru svokölluð Mince Pie ómissandi á aðventu og jólum. Smábökur, sem fylltar eru með blöndu af ávöxtum og berjum (ýmist ferskum eða þurrkuðum), börk af sítrus ávöxtum, sykri, brandíi og tólg. Til forna var líka kjöthakk í þeim. Mér fannst þetta ekki mjög gott þegar ég flutti til London, en nokkrum árum síðar […]
Read MoreBreskar jólabökur
