Hráefni 130 g ólífuolía 1-2 límónur, safinn 2 hvítlauksrif 1/4 rauðlaukur væn lúka af basil, frá VAXA væn lúka kóríander, frá VAXA (má setja steinselju í staðinn) lúka af steinselju, frá VAXA smávegis mynta, frá VAXA, hversu mikið er smekksatriði sjávarsalt svartur pipar Aðferð Afhýðið hvítlauk og lauk. Allt sett í blandarann og maukað þar […]

Read More

Eftir kalda, blauta og vindasama tíð fram í byrjun júlí kom loksins sumar. Grænmetið og blómin voru að niðurlotum komin af vosbúð og sólarleysi, en tóku við sér þegar veðrið batnaði. Mikið af plöntum og trjám á Reykjavíkursvæðinu fóru illa í þessum harða vetri og vori, sérstaklega vegna þess að það kom hlýindakafli og ýmislegt […]

Read More

Hráefni 250 g glútenlaust pasta, frá Rapunzel Líka hægt að nota t.d. kjúklingabaunapasta eða bara það sem ykkur finnst gott. u.þ.b. hálf 290 g krukka sólþurrkaðir tómatar (magn fer eftir smekk) 3 msk olía af tómötunum 250 g sykurbaunir 1/2 sítróna, safinn 1/2 lítill laukur, eða 1/4 stór 1 rauður chilli 4-5 hvítlauksgeirar gott búnt […]

Read More

Jólagjöfin mín til ykkar er þessi holli og gómsæti jólakrans. Fínasti forréttur á undan þyngri jólamáltíð, en svo er líka hægt að gera salat með þessu hráefni og sósum og nota sem aðalrétt seinna meir.  Gleðilega og Gómsæta jólahátíð! ✨🎄✨ Hráefni Grænt salat að eigin vali, magn fer eftir hvað þið ætlið að gera forrétt […]

Read More

Uppskeran úr gróðurhúsinu og garðinum er góð þessa dagana svo grænmeti og kryddjurtir í uppskriftinni koma þaðan. Þið þurfið ekkert endilega að nota svona margar gerðir kryddjurta, þó það sé nú ansi gott þegar maður hefur þær við hendina. Svo var ég svo heppin að geta unnið uppskriftina í samstarfið við Hafið og fékk gómsæta […]

Read More

Það er skemmst frá því að segja að ræktunin gengur miklu betur en í fyrra, enda var maí einstaklega sólríkur í ár. Þegar ég skoða myndir frá síðasta ári virðist gróðurinn vera tæpum mánuði á undan núna. Við fengum gróðurhúsið heldur ekki fyrr en í júní í fyrra svo við gátum ekki forræktað í því […]

Read More

Á Lundúnarárunum lærði ég að borða eftir árstíðum. Naut þess að hlakka til að bragða nýupptekinn aspas á vorin, síðan tók kirsuberjatíminn við og nokkru síðar hin gómsætustu jarðarber. Á haustin voru það svo grasker. Þó hægt sé að kaupa aspas stærstan hluta árs finnst mér hann samt bestur á vorin og fram á sumar. […]

Read More

Eins og mig grunaði er gaman að eiga gróðurhús að vori til. Það var rosalegt eldhúspartý í gangi kringum 20. apríl. Þá ákváðum við að setja lítinn ofn út í gróðurhús, ég prikkaði, og svo fóru flestar plönturnar út. Þær virðast dafna með eindæmum vel, ég krossa enn fingur og vona að allt verði í […]

Read More

Í augnablikinu snjóar í höfuðborginni og það er frost í spánni næstu daga. Vorið getur verið ansi brokkgengt hér á landi. Fyrir hálfum mánuði byrjaði ég að hreinsa til í gróðurhúsinu, klippa dauð lauf og greinar af rósunum og jarðarberjaplöntum, sem virðast hafa lifað af þennan óvenju harða vetur. Ég gleðst reyndar yfir að húsið […]

Read More