Fyrir nokkrum mánuðum ákvað ég að borða salat í hádeginu flesta daga. Áskorunin var að neyta sem flestra grænmetistegunda í hverri viku. Eftir tvær vikur var ég orðin orkumeiri en áður og nú er ekki aftur snúið. Ég finn hvað þetta gerir mér gott. Til að salötin verði ekki leiðigjörn er um að gera að […]
Read MoreTag: spergilkál
Glernúðlur með rækjum
Hráefni 500 g glernúðlur (ég nota úr mungbaunum, líka til úr hrísgrjónum) 500 g rækjur 1 msk chilli duft, frá Kryddhúsinu 2 skarlottulaukar 2 vorlaukar 1 gulur chilli 2 msk engifer, saxaður 3 hvítlauksgeirar 100 g sykurbaunir eða snjóbaunir 1 haus spergilkál 2 msk sesamolía 3 msk tamarind sósa ólífuolía til steikingar Aðferð Leggið rækjurnar […]
Read MoreGeggjaður grænmetispottur
Hráefni 300 g blómkál 300 g spergilkál 200 g kartöflusmælki 200 g sellerírót 1 paprika 2 greinar garðablóðberg 1 dós smjörbaunir ólífuolía til steikingar, frá Filippo Berio salt og svartur pipar Aðferð Skolið smjörbaunirnar og látið vatnið renna af þeim. Skiptið blómkáli og spergilkáli upp í grófa kvisti eins og sjá má á myndunum. Skerið […]
Read MoreTær grænmetissúpa með blómkálsgrjónum
Hráefni 2-3 gulrætur 1 sellerí stilkur 1 laukur 300 g blómkál 150 g spergilkál 1 chilli 3 hvítlauksgeirar 1 msk engifer, saxað 1 grænmetisteningur, glúten- og sykurlaus (t.d. Kallø) 2 l vatn 1 – 2 msk næringarger kóríander, eftir smekk ólífuolía til steikingar salt og svartur pipar Aðferð Skerið gulrætur, sellerí og chilli í sneiðar […]
Read MoreJólakrans úr grænu góðgæti
Jólagjöfin mín til ykkar er þessi holli og gómsæti jólakrans. Fínasti forréttur á undan þyngri jólamáltíð, en svo er líka hægt að gera salat með þessu hráefni og sósum og nota sem aðalrétt seinna meir. Gleðilega og Gómsæta jólahátíð! ✨🎄✨ Hráefni Grænt salat að eigin vali, magn fer eftir hvað þið ætlið að gera forrétt […]
Read MoreFylltar sætar kartöflur
Hráefni 2 sætar kartöflur 200 g spergilkál 200 g blómkál 6 hvítlauks geirar 1/2 chilli kóríander 1 dós cannelini baunir 2 msk ólífuolía ólífuolía til steikingar salt og svartur pipar Aðferð Bakið kartöflurnar í ofni í klukkustund við 200°C hita. Meðan þær eru að bakast er fyllingin gerð. Skerið spergilkál og blómkál í frekar smáa […]
Read MoreGlernúðlur með grænmeti og spírum
Hráefni 500 g glernúðlur (ég nota úr mungbaunum) 3-4 gulrætur, eftir stærð 2 skarlottulaukar 2 vorlaukar 1 rauður chilli 2 msk engifer, saxaður 3 hvítlauksgeirar 100 g sykurbaunir eða snjóbaunir 1 haus spergilkál handfylli af salatstrimlum 2 msk sesamolía 3 msk tamarind sósa handfylli spírur ólífuolía til steikingar Aðferð Sjóðið núðlurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. […]
Read MoreÍ sumarlok
Þá er sumarið á enda runnið og þrátt fyrir leiðinda tíð frá miðjum júní og þar til síðla þessa mánaðar hefur ræktunin gengið bærilega. Í þriðju viku ágústmánaðar byrjuðu tómatarnir að roðna hratt og vel og sólblómin sprungu loksins út. Sama má segja um bessuð hádegisblómin, sem eingöngu opna sig þegar sólin skín. Rósirnar hafa […]
Read MoreBakaðar rauðar og spergilkál með blómkálsmauki og salsa – Heimaræktað
Fátt er betra en nýupptekið smælki og grænmeti og kryddjurtir úr gróðurhúsinu og garðinum. Ágúst er gjöfulastur mánuða hvað þetta varðar, og í þessum rétti er allt þaðan nema ólífuolía, sítrónusafi, jurtamjólk, rauðlaukur, kapers, salt og svartur pipar. Hráefni 300 g kartöflur 200 g spergilkál 2-3 blóðbergsstilkar 2-3 rósmarínstilkar 2 hvítlauksgeirar ólífuolía salt og svartur […]
Read MoreGrillað grænmeti með spírum og vegan mayo sem er bragðbætt með Thai basilíku og gulum chilli
Á sumrin er vinsælt að grilla og fyrir þau sem ekki borða steikur er fyrirtak að skella grænmeti á grillið. Allra best finnst mér að láta það liggja í kryddlegi áður. Ég ætla ekki að kenna ykkur að grilla, en hér koma uppskriftir að góðum kryddlegi og vegan mayo-i sem gott er að hafa með. […]
Read More