Hráefni 70 g 85 – 100% súkkulaði 15 g kakósmjör (eða vegan smjör) 1 tsk kókosolía, bragðlaus 2 tsk þurrkuð hindber, 1 bolli pecan hnetur 1/2 bolli glútenlaust haframjöl 1/2 bolli poppað kínúa 6 dropar karamellu stevía 1 tsk hreint vanilluduft 1/2 tsk salt (ef vill) Þurrkuð hindber til að dreifa yfir, magn er smekksatriði […]

Read More

Yfir jólahátíðina er oft svo mikið til að borða að ein smákökutegund verður útundan. Eða nokkrar smákökur daga uppi í boxi mánuðum saman. Mér er meinilla við matarsóun, svo hér koma hugmyndir að hvernig hægt er að nýta smákökuafganga. Reyndar var ástæðan hugmyndinni mislukkaðar smákökur sem ég bakaði og gat ekki hugsað mér að henda. […]

Read More

Margir gera sér dagamun á Þrettándanum, síðasta degi jóla. Hér er uppskrift að bráðhollum og góðum konfektmolum sem hægt er að gæða sér á. Svo tekur hversdagsleikinn við og það finnst mér nú alltaf ágætt líka 🙂 Hráefni 15 g 85% súkkulaði 30 g vegan smjör, kubbur frá Naturli 4 msk heslihnetu- og möndlusmjör 1 […]

Read More

Hráefni 1 bolli kasjúhnetusmjör 1/3 bolli möndlumjólk 1 bolli saxaðar hnetur að eigin vali, ég notaði pecan, valhnetur og möndlur frá Rapunzel 1/2 bolli glútenlaust haframjöl 2 tsk yacon síróp 10 dropar stevía með karamellubragði, frá Good Good 1 tsk hreint vanilluduft, frá Rapunzel 1/2 tsk salt Aðferð Saxið hneturnar í matvinnsluvél og setjið þær […]

Read More

Nú keppast fjölmiðlar við birta lista yfir spennandi hluti í jólapakkana. Græjur sem kosta skrilljón eru fastagestir á þessum listum ár eftir ár, ásamt hönnunarvörum sem kosta hvítuna úr augunum. Jólagjafalistar sem fá kelluna sem þetta skrifar til að ranghvolfa augunum eins og hneykslaður unglingur. Ég þekki hins vegar vel hvað maður getur verið andlaus […]

Read More

Hráefni 100 g 100% súkkulaði (þeir sem vilja geta notað 85%, en þá er kakósmjör óþarfi) 1 msk kakósmjör 1/2 msk kókosolía 12 dropar stevía eða monkfruit  1 tsk vanilla eða hálf hreint vanilluduft 1 bolli hnetublanda, t.d. möndlur, kasjú-, pekan- val- og heslihnetur 1/2 bolli poppað kínúa (fæst tilbúið) 1/4 bolli trönuber Aðferð Kakósmjör […]

Read More