Hráefni 1 pk Anamma sojahakk (450 g) Einnig hægt að nota annað soyahakk, en gætið þess að það sé ekki fullt af aukaefnum og/eða sykri. 1/2 laukur 2 hvítlauksrif 1/4 bolli hrísmjöl 1/4 bolli haframjöl (glútenlaust) 2 kúfaðar msk tapioka 3 msk vatn 2 tsk ítalskt krydd, frá Kryddhúsinu 1/2 tsk chilliduft 2 msk næringarger […]

Read More

Hráefni 130 g ólífuolía 1-2 límónur, safinn 2 hvítlauksrif 1/4 rauðlaukur væn lúka af basil, frá VAXA væn lúka kóríander, frá VAXA (má setja steinselju í staðinn) lúka af steinselju, frá VAXA smávegis mynta, frá VAXA, hversu mikið er smekksatriði sjávarsalt svartur pipar Aðferð Afhýðið hvítlauk og lauk. Allt sett í blandarann og maukað þar […]

Read More

Fyrir nokkrum mánuðum ákvað ég að borða salat í hádeginu flesta daga. Áskorunin var að neyta sem flestra grænmetistegunda í hverri viku. Eftir tvær vikur var ég orðin orkumeiri en áður og nú er ekki aftur snúið. Ég finn hvað þetta gerir mér gott. Til að salötin verði ekki leiðigjörn er um að gera að […]

Read More

Mér þykir mjög vænt um þessa mynd sem sonur minn tók af mér í vor. Þarna sést vel hvernig forræktunin yfirtekur eldhúsið á þessum árstíma. Veturinn var ekki eins harður og í fyrra og vorið gott framan af. Reyndar komu slæm hret í maí, en við á höfuðborgarsvæðinu þurfum ekki að kvarta þó ástandið hafi […]

Read More

Hráefni 4-500 g bleikjuflök, roð og beinlaus (villt eða úr landeldi) ólífuolía 2 msk vegan smjör, t.d. frá Naturli 2 msk FISKIKRYDD, frá Mabrúka 1 msk SÍTRÓNUBLANDA, frá Mabrúka 1 tsk HVÍTLAUKSDUFT frá Mabrúka salt og svartur pipar (eftir smekk, þarf mjög lítið af pipar því hann er í Mabrúkablöndunum) Aðferð Skerið bleikjuna í 2-3 […]

Read More

Þeir sem rækta grænmeti og ávexti kannast við sælutilfinninguna þegar uppskerutíminn nær hámarki. Ágúst! Dag eftir dag kitlar hollt og gott góðgæti bragðlaukana. Það jafnast ekkert á við grænmeti og ber beint af plöntunum. Auðvitað fylgja líka vonbrigði með eitthvað sem ekki gekk upp og svo kemur ýmislegt á óvart. Hér kemur flóð af myndum […]

Read More

Hráefni 400 g tófú Jurtaolía Hráefni 300 ml ólífuolía 6 msk ferskar kryddjurtir að eigin vali, saxaðar (ég notaði steinselju, kóríander, basilíku, graslauk og pínu rósmarín) 1 tsk Grænmetisblanda, frá Mabrúka 1 msk capers 1/2 rauðlaukur 2 hvítlauksgeirar 1/2 sítróna, safinn salt og svartur pipar Aðferð Hreinsið og saxið rauðlauk, hvítlauk og kryddjurtir. Setjið allt […]

Read More

Eftir kalda, blauta og vindasama tíð fram í byrjun júlí kom loksins sumar. Grænmetið og blómin voru að niðurlotum komin af vosbúð og sólarleysi, en tóku við sér þegar veðrið batnaði. Mikið af plöntum og trjám á Reykjavíkursvæðinu fóru illa í þessum harða vetri og vori, sérstaklega vegna þess að það kom hlýindakafli og ýmislegt […]

Read More

Fyrir nokkru sá ég á alnetinu að hægt væri að gera pönnukökur úr 3 hráefnum; linsubaunum vatni og salti. Þetta var lyginni líkast svo ég hafði nú ekki mikla trú á það virkaði. Ekki fannst mér þessar pönnukökur góðar í fyrsta skipti sem ég prófaði, eitthvað aukabragð sem mér líkaði ekki. En viti menn, með […]

Read More

Hráefni 300 g blómkál 300 g spergilkál 200 g kartöflusmælki 200 g sellerírót 1 paprika 2 greinar garðablóðberg 1 dós smjörbaunir ólífuolía til steikingar, frá Filippo Berio salt og svartur pipar Aðferð Skolið smjörbaunirnar og látið vatnið renna af þeim. Skiptið blómkáli og spergilkáli upp í grófa kvisti eins og sjá má á myndunum. Skerið […]

Read More