Hráefni Botn 1 bolli kasjúhnetur 1 bolli heslihnetur 1/2 bolli glútenlaus hafragrjón 3 msk vegan smjör, frá Naturli Límónumús 1/4 bolli límónusafi, 3-4 límónur 2 kúfaðar tsk límónubörkur, fínt rifinn 1 pk silken tofu (300 g) 1 bolli hafrarjómi, þeyttur (má líka nota þykka hlutann af kókosmjólk) 2 msk stevíuduft, frá Good Good 1/2 tsk […]

Read More

Banana og mangó Hráefni 1 banani, vel þroskaður 3-4 msk Froosh, með mangó og appelsínu 2 kúfaðar msk kókosmjólk, þykki hlutinn Aðferð Allt sett í blandara og maukað þar til það er kekkjalaust. Hellt í frostpinnamót og fryst í a.m.k. 5 klukkustundir. Berjablanda Hráefni 1 banani, vel þroskaður 1 ferna Froosh, með sólberjum, epli, jarðarberjum […]

Read More

Yfir jólahátíðina er oft svo mikið til að borða að ein smákökutegund verður útundan. Eða nokkrar smákökur daga uppi í boxi mánuðum saman. Mér er meinilla við matarsóun, svo hér koma hugmyndir að hvernig hægt er að nýta smákökuafganga. Reyndar var ástæðan hugmyndinni mislukkaðar smákökur sem ég bakaði og gat ekki hugsað mér að henda. […]

Read More

Hráefni 1 og 1/2 msk chia fræ og 5 msk vatn 1/4 bolli möndlumjólk og 2 msk eplaedik 1 msk ólífuolía 1 banani, vel þroskaður 1 bolli möndlumjöl 1 bolli kjúklingabaunamjöl 3/4 bolli hrísmjöl 1/3 bolli tapioka sterkja 1 tsk vanilluduft 2 tsk matarsódi 2 tsk vínsteinslyftiduft 1 bolli möndlumjólk 1/2 bolli möndlur, frá Rapunzel […]

Read More

Olaf úr Frozen er í miklu uppáhaldi hjá ömmustelpunni svo þegar hún átti afmæli prófaði ég að búa þennan vinsæla snjókarl til úr bananabrauði. Það heppnaðist bara vel svo mér fannst ekki úr vegi að deila uppskriftinni með ykkur ☃️ Líka hægt að gera þriggja hæða tertu úr deiginu, t.d. til að halda upp á […]

Read More

Ljómandi eftirréttur til að njóta um áramótin. Þið getið notað hvaða ber eða ávexti sem er. Um að gera að nota það sem ykkur finnst best. Gleðilegt ár og ástarþakkir fyrir samskiptin á því sem er að líða ✨ Hráefni jarðarber bláber granateplafræ 20 g 85-100% súkkulaði Magn fer eftir þeim fjölda sem þið eruð […]

Read More

Hefðbundið trifle er vinsæll eftirréttur víða í nágrannalöndum okkar. Uppistaðan er yfirleitt svampbotnar, rjómi, ávextir, vanillukrem og hlaup eða sulta. Svo hefur verið vinsælt að nota sérrí til að væta í botnunum.  Þetta trifle er nokkuð ólíkt því hefðbundna en ljúffengt engu að síður. Ég nota egg í svampbotninn, en þeir sem vilja hafa réttinn […]

Read More

Í gróðurhúsinu bíða okkar tugir jarðarberja þessa dagana og þau eru himnesk. Mest fer beint upp í munninn án viðkomu á diski, en stundum getur verið gaman að búa til eftirrétti með þeim í aðalhlutverki. Hráefni jarðarber (magn er smekksatriði) 1/3 bolli pecan hnetur 1/3 bolli kasjú hnetur 1/4 bolli glútenlausir hafrar 1/4 bolli poppað […]

Read More

Á þjóðhátíðardaginn okkar er hefð fyrir að bera fram eitthvað gómsætt með kaffinu. Hér kemur uppskrift að heilsusamlegum pönnukökum sem munu gleðja marga. Gleðilegan 17. júní! 🇮🇸 Hráefni 2 msk chia fræ 1/2 bolli vatn 1/2 bolli möndlumjólk 1 msk. epla edik  10 dropar stevia, frá Good Good 1 tsk hreint vanilluduft, frá Rapunzel  1 […]

Read More